Fréttablaðið - 07.01.2012, Page 96

Fréttablaðið - 07.01.2012, Page 96
7. janúar 2012 LAUGARDAGUR52 Bakþankar Davíðs þórs Jónssonar n Handan við hornið Eftir Tony Lopes n Pondus Eftir Frode Overli n Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman n Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta Ég hef bara áhyggj- ur af því að þess eru dæmi að fólk í minni fjölskyldu deyi út! Pabbi þoldi aldrei tónlistina sem ég hlustaði á. Allt eftir Elvis fannst honum tilgangslaust! AC/DC, Kiss, Van Halen, Leppard, Lizzy... þetta voru allt útsendarar satans... Þess vegna vil ég gjarnan taka þessu hip hoppi þínu með opnum hug Maggi. Gefa því séns, hlusta, tékka á grúvinu... En það er ekki hægt! ÞETTA ER ALGJÖRT RUSL! Ertu að tala við mig? Þetta verður GEÐVEIKT partí! Gaur, en ef for- eldrar þínir komast að þessu? Palli, maður er alltaf að taka áhættur. Hætti Galíleó uppgötv- unum sínum af því að hann var hræddur um að foreldrar sínir kæmust að þeim? Hætti Elvis að rokka af því það var áhættusamt? Þetta er bæði partí og köllun. Ég veit ekki hvort ég á að mæta eða horfa á þetta í fréttunum. Veistu hvað væri gaman? Ef þú værir förðuð svo þú værir glæsileg. Ég er förðuð. Veistu hvað væri jafnvel enn skemmtilegra? Ef við gleymum því að ég hafi sagt þetta. Samþykkt. LÁrÉTT 2. berjast, 6. rún, 8. efni, 9. lærdómur, 11. tveir eins, 12. flaga, 14. leiðsögn, 16. mun, 17. meiðsli, 18. tál, 20. þessi, 21. flauel. LÓÐrÉTT 1. áfengisblanda, 3. tveir eins, 4. eldsneyti, 5. eyrir, 7. illfygli, 10. stúlka, 13. angan, 15. mannvíg, 16. kóf, 19. nafnorð. LaUSn LÁrÉTT: 2. etja, 6. úr, 8. tau, 9. nám, 11. rr, 12. sneið, 14. fylgd, 16. ku, 17. mar, 18. agn, 20. sá, 21. flos. LÓÐrÉTT: 1. púns, 3. tt, 4. jarðgas, 5. aur, 7. ránfugl, 10. mey, 13. ilm, 15. dráp, 16. kaf, 19. no. Ný og spennandi námskeið að fara af stað á næstu vikum Námskeið í STAFGÖNGU hefst laugardaginn 14. janúar STOTT-PILATES byrjendanámskeið hefst þriðjudaginn 24. janúar. STYRKUR - JAFNVÆGI - THI CHI. Létt leikfimi bygg á grunnæfingum TAI CHI hefst þriðjudaginn 24. janúar. Tai chi er ævaforn kínversk heilsurækt og var raunar upprunalega sjálfsvarnaríþrótt. Einkenni tai chi eru hægar, mjúkar og flæðandi hreyfingar. Lögð er áhersla á slökun í hreyfingum og öndun. Rannsóknir benda til að þetta form æfinga geti hentað gigtarfólki einstaklega vel og bætt líkamlega færni þess. Nánari upplýsingar undir hópþjálfun á heimasíðunni www.gigt.is Upplýsingar og skráning á skrifstofu G.Í. Ármúla 5, sími 5303600 Hópþjálfun Gigtarfélags Íslands Nokkur pláss eru laus á nýhafin námskeið í vatnsleik- fimi, jóga, karlaleikfimi og léttri leikfimi Sjúkraþjálfarar og hjúkrunarfræðingur sjá um þjálfun. Fagfólk með áralanga reynslu. Þægilegt og rólegt umhverfi Öll verk verða tekin til skoðunar en sérstaklega er lýst eftir þrívíðum, máluðum hlutum (Painted objects). Töluvert var af slíkum verkum á sýningu í Norræna húsinu árið 1971. Allir þeir sem vita um verk eftir Bat-Yosef í einkaeigu, vinsamlega hafið samband við Nýlistasafnið nylo@nylo.is sími 551-4350 eða Gunnhildi Hauksdóttur gunnhildur@nylo.is sími 843-6576 Nýlistasafnið auglýsir eftir verkum að láni eftir listakonuna Myriam Bat-Yosef vegna sýningar sem opnar í safninu í lok janúar. Varla hafði forseti Íslands lokið nýársávarpi sínu þar sem hann gaf í skyn að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs í sumar, fyrr en samkvæmisleikurinn „Finnum forseta“ upphófst í fjölmiðlum og hvar sem fólk kom saman. Í sjálfu sér er ekkert athugavert við að þjóðin svipist nú um eftir heppilegum frambjóðendum í sínum röðum og ástæðulaust er að setja út á að fjölmiðlar taki að sér hlutverk ákveðins leitarljóss í þessari eftirgrennslan. Að mínu mati væri þó afar óæskilegt ef fyrir því myndaðist sú stemning að fjölmiðlar einir hefðu tillögurétt í þessum efnum. þJÓÐin hefur aðeins einu sinni áður verið í þessari stöðu síðan ég fór að fylgjast með þjóðmála umræðunni af einhverju viti, á vor mánuðum 1996. (Ég var 15 ára árið 1980.) En mér er enn í fersku minni hvernig þessi samkvæmis­ leikur fór smám saman að tröll­ ríða allri opin berri um ræðu. Það þótti sjálf sögð kurteisi, ef þjóð þekktur ein­ staklingur var í útvarps­ viðtali, að inna hann eftir því hvort hann hefði hug­ leitt forseta framboð og nánast dóna skapur að láta það ógert. Sömuleiðis minnir mig að erfitt hafi verið að tjá sig opin berlega um þjóðfélags­ mál á þessum tíma án þess að vera gerðar upp annar legar hvatir fyrir því. Fólk var þá bara að vekja at hygli á sér. Það var nefni lega afar mikil vægt að vera ekki að trana sér fram með fram boði til forseta heldur voru fram boð bara til að anna eftir­ spurn, til að láta undan þrýstingi. Fljótlega fór umræðan svo að snúast um fas, þokka, framkomu og jafnvel fjölskylduhagi frambjóðenda, rétt eins og mikilvægasta verkefni forseta Íslands sé að jólakort Bessastaðafjölskyldunnar sé nógu snoturt. Er EinHvEr leið framhjá þessu? Kannski ekki. En ég velti því fyrir mér hvaða áhrif það hefði ef þjóðin myndi kalla forseta frekar en kjósa hann. Þá væri enginn í framboði – eða öllu heldur væru allir í framboði. Hver einstaklingur með kosningarétt fengi að kalla hvern þann til forseta sem uppfyllir skilyrði um aldur og óflekkað mannorð. Síðan kæmi í ljós hvern flestir hefðu kallað til embættisins. aUÐviTaÐ myndu myndast hópar um ákveðna einstaklinga og fólk gæti eftir sem áður lýst yfir sérstökum áhuga á embættinu. En ég er ekki frá því að þetta gæti hlíft okkur við hvimleiðustu birtingarmyndum þessa samkvæmisleiks. Hugsanlega gæti þetta líka breytt viðhorfi okkar til embættisins. Köllun forseta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.