Fréttablaðið - 07.01.2012, Side 106

Fréttablaðið - 07.01.2012, Side 106
7. janúar 2012 LAUGARDAGUR Bandaríska hljómsveitin The Doors ætlar að gefa út sitt fyrsta „nýja“ lag í fjörutíu ár. Það verður frumflutt á Facebook-síðu sveitarinnar á mánudaginn. Söng va r i n n sá lug i Ji m Morrison syngur lagið, sem nefnist She Smells So Nice. Það var upphaflega tekið upp vegna plötunnar LA Woman sem kom út 1971 en komst ekki inn á hana. Það var upptökustjórinn Bruce Botnick sem fann upptökuna og dustaði rykið af henni. Lagið mun vera mjög blúsað og kraftmikið. Það verður að finna á tvöfaldri viðhafnarútgáfu LA Woman, auk annars óútgefins lags, Rock Me. Nýtt lag frá Doors nýtt lag Hljómsveitin The Doors ætlar að gefa út lagið She Smells So Nice. L e i k a r i n n R y a n Philippe er byrjaður með fyrirsætunni og leikkonunni Paulinu Slagter en 17 ára aldursmunur er á parinu. Philippe er 37 ára gamall og Slaget nýorðin 20 og slá slúðurmiðlar vestanhafs því upp að daman hafi ekki einu sinni aldur til að kaupa sér áfengi. Slagter er að koma sér áfram í Hollywood sem leikkona og hefur hingað til leikið í sjónvarpsþáttunum Entourage. Philippe var giftur leikkonunni Reese Witherspoon í sjö ár en hún gekk í það heilaga með umboðsmanninum Jim Toth í fyrra. 17 ára aldursmunur Byrjaður með fyrirsætu Ryan Philippe og fyrir- sætan Paulina Slagter eru nýjasta parið í Hollywood. Hasarmyndin Haywire var frumsýnd á fimmtudaginn og mættu leikarar og aðstandendur myndarinnar í sínu fínasta pússi á viðburðinn. Með aðalhlutverkin fer fríður hópur leikara og má þar á meðal nefna Ginu Carano, Antonio Banderas, Ewan McGregor, Channing Tatum og Michael Fassbender. Myndin fjallar um hermann sem leitar hefnda eftir að hafa verið svikinn af félögum sínum. Hörku frumsýning Hjónin Leikarinn Antonio Banderas mætti á frumsýninguna ásamt leðurklæddri eiginkonu sinni, leikkonunni Melanie Griffith. reffilegur True Blood- leikarinn Joe Manganiello mætti í fallega sniðnum jakkafötum á viðburðinn. flott saman Ewan McGregor fer með hlutverk í kvikmyndinni og bauð eiginkonu sinni, Evu Mavrakis, með sér á frumsýninguna. aðalleikonan Gina Carano fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni. Hún keppti í blönduðum bardagaíþróttum áður en hún lagði leiklistina fyrir sig. NoRDiCPHoToS/GETTy TIL KYNNIS- OG NÁMSFERÐA Um er að ræða ferðastyrki til þeirra sem vinna að sam- starfsverkefnum sem varða tvö af löndunum þremur hið minnsta. Hámarksstyrkur á hvern einstakling er 1.000 danskar krónur vegna ferða milli Íslands og Grænlands annars vegar og Íslands og Færeyja hins vegar, en styrkur getur þó ekki numið meira en 25% ferðakostnaðar. Ekki eru veittir styrkir vegna gistingar og uppihalds. Sækja má um styrk til kynnis- og námsferða eftirtaldra: • Skóla • Íþróttahópa • Tónlistarhópa • Annars menningarsamstarfs TIL VERKEFNA Í FERÐAÞJÓNUSTU Allir sem starfa að eflingu ferðaþjónustu á milli landanna þriggja geta sótt um styrki til samstarfs- verkefna á eftirfarandi sviðum ferðaþjónustu: • Til sameiginlegra markaðssetningarverkefna • Til nýsköpunar- og vöruþróunarverkefna • Til þekkingarheimsókna og miðlunar gagnkvæmrar reynslu milli ferðaþjónustuaðila • Til gæða- og umhverfismála innan ferðaþjónustunnar Hámarksstyrkur til verkefnis er 100 þúsund danskar krónur, eða að hámarki 50% kostnaðaráætlunar. Styrkir frá NATA NATA er samstarfssamningur ferðamálaráðuneyta í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi. Markmið samningsins er að auka skilvirkni í samstarfi aðila er sinna ferðamálum í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi með því að styrkja, samhæfa og tryggja framboð samvinnuverkefna aðildarlandanna á þeim sviðum ferðamála þar sem þau eiga einkum sameiginlegra hagsmuna að gæta. Samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja á sviði ferðamála Ítarlegar upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum er að finna á vef Ferðamálastofu, www.ferdamalastofa.is. Umsóknir skulu vera á ensku eða dönsku. Lokafrestur til að skila umsókn er 13. febrúar 2012 og mun niðurstaða stjórnar NATA liggja fyrir eigi síðar en 30. mars. glóMotion golf NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST 9.JANÚAR SKRÁÐU ÞIG NÚNA Í SÍMA 535 3800 www.ropeyogasetrid.is glóMotion golf hefur hjálpað mér að ná betri árangri á vellinum Líkamsæfingarnar styrkja mann, bæta jafnvægið og auka liðleika. Vitundaræfingarnar losa um spennu og fylla mann af jákvæðri orku. Alfreð Brynjar Kristinsson Landsliðsmaður í golfi betra skor glóMotion golf lægri forgjöf Árangursrík aðferð til að bæta frammistöðu þína á golfvellinum RopeYogaSetrið - Listhúsinu Laugardal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.