Fréttablaðið - 07.01.2012, Page 108

Fréttablaðið - 07.01.2012, Page 108
64 7. janúar 2012 LAUGARDAGUR Gítarleikarinn Boz Boorer er einn nánasti samstarfs­ maður söngvarans Morrissey. Hann er á leiðinni til landsins í næstu viku og kemur fram ásamt hljómsveit Smutty Smiff. „Boz er hljómsveitarstjóri Morrissey.“ segir rokkabillí­ frumkvöðullinn og útvarps­ maðurinn Smutty Smiff. Gítarleikarinn Boz Boorer er væntan legur til landsins í næstu viku og kemur fram ásamt hljóm­ sveitinni Smutty‘s 302 á Ellefunni á laugar daginn. Boorer þessi er helsti með höfundur tónlistar mannsins Mor rissey, söngvara hinnar sálugu The Smiths, ásamt gítar leikaranum Alain Whyte. Morrissey og Boz Boorer hófu sam starf skömmu eftir að The Smiths lagði upp laupana eftir stuttan en ótrú lega far­ sælan feril. Hann er með höfundur Morrissey í gömlum slögurum á borð við Now My Heart Is Full, Spring­Heeled Jim og The More You Ignore Me, the Closer I Get. Hann hefur fylgt Morrissey í gegnum tíðina og á meðal nýrri laga sem félagarnir hafa samið saman eru The World is Full of Crashing Bores, I‘m Throwing Myself Around Paris og That‘s How People Grow Up. Smutty Smiff kynntist Boorer áður en hann hóf að vinna með Morrissey. „Hann er vinur minn,“ segir Smiff. „Í rokkabillí byltingunni á níunda áratugnum voru aðalhljóm­ sveitirnar The Rockats, The Pole­ cats og The Stray Cats. Hann er stofn meðlimur The Polecats.“ Smiff var sjálfur í The Rockats á þessum tíma. „Ég reyndi að sjálfsögðu líka að fá Morrissey,“ segir Smiff og hlær. „Boz ætlar að spila í Reykjavík með nýju hljómsveitinni minni. Við ætlum að spila lög eftir The Pole­ cats, ég býst ekki við að við spilum Morrissey­lög þar sem hann verð­ ur ekki á svæðinu. Boz er hrifinn af hljómsveitinni og sagðist vilja koma í heimsókn, skoða landið og spila á tónleikum. Svo daginn eftir ætla ég að fara með hann í Bláa lónið og sýna honum landið.“ Tónleikarnir verða þeir fyrstu sem Smutty‘s 302 spilar á. Hljóm­ sveitina stofnaði Smutty Smiff nýlega ásamt Pétri Hallgrímssyni gítarleikara og trommu leikaranum Erik Qvick. Saman eru þeir búnir að semja tíu lög sem verða tekin upp í næstu viku. „Þetta er allt að gerast mjög hratt,“ segir Smiff. atlifannar@frettabladid.is Gítarleikari Morrissey með Smutty Smiff á Ellefunni með morrissey Boz Boorer á tónleikum með söngvaranum Morrissey. Boorer kemur til landsins í næstu viku og spilar á Ellefunni með hljómsveitinni Smutty‘s 302, sem er leidd af sjálfum Smutty Smiff. TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 7, 10 THE SITTER 8 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO 10 MISSION IMPOSSIBLE 7, 10 ALVIN OG ÍKORNARNANIR 2(700 kr), 4, 6 ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D 2(950 kr), 4 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D 2(950 kr), 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar Gleðilegt nýtt bíóár! VERSTA BARNAPÍA ALLRA TÍMA! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR 5% My weeK witH MARiLyn KL. 5.40 - 8 - 10.20 L GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO KL. 3.30 (tiLBOð)- 6.45 -9 -10 16 ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 3.40 (tiLBOð) - 6 L ARtúR BjARGAR jÓLunuM 3d KL. 3.40 (tiLBOð) L jAcK And jiLL KL. 10.20 L ÆvintýRi tinnA KL. 3.30 (tiLBOð) - 5.40 - 8 7 tinKeR tAiLOR SOLdieR Spy KL. 8 - 10.15 16 GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO KL. 6 - 9 16 ALvin 3 KL. 2 (tiLBOð) - 4 L eLÍAS KL. 2 (tiLBOð) L MidniGHt in pARiS KL. 4 tHe SitteR KL. 6 14 tinKeR tAiLOR SOLdieR Spy KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 tinKeR tAiLOR SOLdieR Spy LúXuS KL. 2 -5.20 -8 -10.40 16 tHe SitteR KL. 6 - 8 - 10 14 GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO KL. 5.50 - 8 - 9 16 ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 1(tiLBOð) -3 -5.50 L StÍGvéLAðiKöttuRinn 3d KL. 1(tiLBOð) - 3.20 L ARtúR BjARGAR jÓLunuM 3d KL. 1(tiLBOð) - 3.20 L ARtúR BjARGAR jÓLunuM 2d KL. 1(tiLBOð) - 3.20 L tiLnefnd tiL 3 GOLden GLOBe veRðLAunA M.A BeStA Myndin OG BeStA LeiKKOnAn tryggðu þér miða á sambio.is MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is LAUGARDAGUR OG SUNNUDAGUR: THIS MUST BE THE PLACE 17:50: 20:00, 22:10  WE NEED TO TALK ABOUT KEVIN 22:00  Á ANNAN VEG (ENGL. SUBS) 18:00  ELDF- JALL 18:00, 20:00  SUPERCLASICO 20:00, 22:00  PARTIR 18:00  MIDNIGHT IN PARIS 20:00, 22:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. THIS MUST BE THE PLACE SEAN PENN SÝND Í NOKKRA DAGA VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA Bíó Paradís er nú hluti af EUROPA CINEMAS kl\s\d\s.\d+\s... T I L B O Ð S B Í Ó laugardagur - Sunnudagur alvin og íkornarnir 3 kl. 1 l arTúr Bjargar jólunum 3d kl. 1 l arTúr Bjargar jólunum kl. 1 l STígvélaði köTTurinn 3d kl. 1 l girl wiTh The dragon TaTToo kl. 3.30 16 ÆvinTýri Tinna kl. 3.30 7 alvin og íkornarnir 3 kl. 3.40 l arTúr Bjargar jólunum 3d kl. 3.40 l TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI PMS 109 PMS 485 PMS 2603 PMS 368 PMS BLACK CPMS ORANGE 021 100 M 20 Y 100 M 100 Y 70 C 100 M 60 M 100 Y 100 K60 M 100 Y 80/100 BoxOffice Magazine 88/100 Chicago Sun Times ÁLFABAKKA 16 16 12 12 L L L L L V I P EGILSHÖLL L 16 L L L L 12 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:15 - 8 - 9:30 - 10:45 2D FJÖRFISKARNIR m/ísl tali kl. 3:10 2D NEW YEAR’S EVE kl. 8 - 10:30 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 3:40 - 5:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 3:10 2D HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 3 - 5:10 2D HAROLD & KUMAR 3D ótextuð kl. 7:20 3D SELFOSS 12 L L L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 FJÖRFISKARNIR kl. 1:30 - 3:30 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 1:30 - 3:30 “Betri en sú fyrsta. Sjáðu hana núna, og þá helst í stórum sal.” Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt STÆRRI BETRI FYNDNARI -EMPIRE   12 12 L L L AKUREYRI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10 - 10:40 - 10:50 2D SHERLOCK HOLMES 2 VIP kl. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 2D NEW YEAR´S EVE kl. 1 - 3:30 - 5:50 - 8 - 8:20 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D HAROLD AND KUMAR Með texta kl. 8(2D) 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 1:20 - 3:20 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 1 - 3:10 2D L L L 12 12 KRINGLUNNI SHERLOCK HOLMES 2 kl. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:30 3D L L L L KEFLAVÍK 12 12 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:40 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 NEW YEAR’S EVE kl. 5:30 FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 M/ ísl. Tali kl. 1:3 PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 3:30 SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:20 MISSION: IMPOSSIBLE 4 kl. 10:20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D ísl tal kl. 2 - 4 A VERY HAROLD AND KUMAR CHRISTMAS kl. 5:50 FJÖRFISKARNIR kl. 2 - 4 NEW YEAR’S EVE kl. 6 - 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.