Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 31.03.2012, Blaðsíða 54
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 31. MARS 20122 Denver og Akureyri nýir áfanga- staðir „Við reiknum með að vöxturinn verði um 14 prósent milli ára,“ segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. „Bæði erum við að bjóða upp á nýja áfangastaði, eins og Den- ver í Colorado, og að bæta í áætl- un til fjölda áfangastaða okkar. Icelandair er burðarás í f lugsam- göngum milli Íslands og annarra landa og nú leggjum við áherslu á að jafna árstíðasveif luna, og auka hlutfallslega meira við flug- ið á veturna en á sumrin,“ útskýr- ir Birkir. Hann segir breytingarn- ar ganga vel. Þegar hefur verið tilkynnt um aukið vetrarflug til London Gatwick og þá bætti fé- lagið við flugi til New York í haust. Þá er enn von á nýjum áfanga- stöðum. „Það er gaman að segja frá því að nýr áfangastaður Icelandair í sumar er hér innanlands, það er Akureyri. Við ætlum að bjóða upp á flug til og frá Akureyri um Kefla- víkurflugvöll frá ýmsum áfanga- stöðum í Evrópu og Bandaríkj- unum nú í sumar,“ segir Birkir. „Viðskiptavinir munu geta bókað flugið og innritað sig alla leið til og frá áfangastöðum félagsins er- lendis.“ Flogið verður tvisvar til fjór- um sinnum í viku frá 7. júní til 30. september. Flugdagar verða mánudagar, fimmtudagar, föstu- dagar og sunnudagar. Brottför frá Akureyrarflugvelli verður klukk- an 14.30 og lending á Keflavíkur- flugvelli klukkan 15.20. „Tímasetningin gerir það að verkum að fjölmargir áfangastað- ir Icelandair liggja vel við þessu beina tengif lugi frá Akureyri,“ segir Birkir og nefnir til dæmis New York, Boston, Washington, Seattle og Halifax í Norður-Amer- íku og London, Kaupmannahöfn, Frankfurt, Amsterdam, Brus- sel og Ósló í Evrópu. Brottför frá Keflavíkurflugvelli til Akureyr- ar er fyrir huguð klukkan 16.20 og lending á Akureyri kl. 17.05. Þannig skapast bein tenging við komutíma frá helstu áfangastöð- um Icelandair í Evrópu. Akur- eyrarflugið er því bókanlegt sem hluti af f lugi Icelandair til og frá Íslandi og mun félagið leigja Fok- ker 50 f lugvél af systurfyrirtæk- inu Flugfélagi Íslands til þess. „Með þessum hætti erum við að opna nýja leið fyrir ferðamenn frá fjölmörgum áfangastöðum í leiða- kerfi okkar til Akureyrar.“ Mikill vöxtur Icelandair á 75 ára afmælisári félagsins Icelandair fangar 75 ára afmæli á þessu ári. Um leið býður félagið upp á langstærstu áætlun í sögu félagsins en gert er ráð fyrir að flytja um tvær milljónir farþega á árinu. Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, boðar nýja áfangastaði félagsins, meðal annars innanlands. MYND/GVA Við erum með lista yfir bestu leyndarmál Lundúna; þau sem ekki eru í boði í venju- legum túristahandbókum, og lista yfir helstu markaði, tísku- verslanir og „second-hand-búð- ir“ borgarinnar,“ upplýsir Ró- bert Aron Magnússon sem ásamt Heiðari Haukssyni stofnaði 2 Do in London um áramótin. Báðir eru búsettir í enska höfuð staðnum og með áratuga reynslu í tónleika- og viðburða- haldi hér heima og erlendis. „Það er auðvelt að týna sér í stórborg,“ segir Róbert. „Marg- ir sem koma til Lundúna verða óöruggir og vita ekki hvern þeir geta spurt eða leitað til. Þá er kær- komið að geta fengið alla hjálp á einum stað og við því dálítið eins og góður vinur í London,“ segir Róbert og brosir. Hann segir London hafa upp á margt að bjóða og að þar finnist allt sem hugurinn girnist. „Það kemur eflaust mörgum á óvart að London er frábær fyrir barnafjölskyldur með sína fjöl- mörgu skemmtigarða, dýragarða, leik hús og annað barnvænt. London er reyndar skemmtileg fyrir allan aldur og næturlífið eitt það allra besta í Evrópu. Við höfum aðgang að öllum helstu næturklúbbunum og um að gera að nýta sér það til að komast fljótt og örugglega inn,“ segir Róbert. Í ár f ljúga fjögur f lugfélög frá Íslandi til Lundúna og stefnir í metaðsókn mörlandans til heims- borgarinnar við Tempsá. „Strax nú um páskana hefst straumur íslenskra ferðalanga til Lundúna og í sumar verður mikið um að vera; tónlistarhá- tíðir, Ólympíuleikarnir, fótbolti og fleira,“ segir Róbert sem í 2 Do in London er með stóran gagna- grunn um allt sem borgin geym- ir og bregst hratt og vel við öllum fyrirspurnum. „Á okkar snærum starfa mjög traustir aðilar sem sérhæfa sig í öruggri afhendingu miða á alla leiki í enska boltanum. Þá út- vegum við miða í leikhús, á tón- leika og pöntum borð með litlum fyrirvara á bestu veitinga- og skemmtistaði borgarinnar, ásamt því að sérsníða dvölina fyrir fólk á öllum aldri.“ Í samstarfi við Iceland Express stendur 2 Do in London fyrir pakkaferðum á tónleika Rihönnu, Madonnu, Bruce Springsteen og f leiri sem eru í uppsiglingu í Lundúnum í sumar, ásamt því að vinna með tengiliðum á Norður- löndunum sem selja fyrir þá tón- leikamiða í Svíþjóð og Noregi. „Í London er mikið um fals og ólöglega miða á tónleika, en við útvegum miða beint frá tónleika- höldurum á bestu fáanlegu kjör- um og með öruggri miðaafhend- ingu,“ segir Róbert. Hann segir töfra Lundúna fel- ast í fjölbreytileika menningar og mannlífs. „London er margslungin og svo margt hægt að gera annað en að þramma í búðir á Oxford-stræti eða á Piccadilly Circus,“ segir Róbert og minnist á skrúðgarða borgarinnar sem hann segir dásamlega vin á sumrin. „Það kom mér líka á óvart hvað London er lítil þrátt fyrir að vera jafn margmenn og stór. Frá austri til vesturs tekur stutta stund að fara enda á milli og í fyrra settu borgaryfirvöld upp hjólaleigur víðsvegar og frábært er að hjóla um hverfi sem maður annars sæi ekki. Ég mæli því hiklaust með reiðhjóli fyrir eitt pund á sólar- hring, í stað þess að taka lest eða dýran leigubíl á milli staða. Þannig kynnist maður borginni líka betur og uppgötvar sjarma hennar til hlítar.“ Nánari upplýsingar á www.2do- inlondon.com. Netfang: 2doin- london@gmail.com. Góður vinur í Lundúnum Ertu á leið til London en veist ekki upp á hár hvað þú ætlar að skoða eða hvernig best er að upplifa borgina? Þá hefur íslenska ferðaþjónustan 2 Do in London svarið og útvegar allt sem hugurinn girnist svo gesturinn fái sem mest út úr dvölinni. Á sumrin er indælt að slaka á í Hyde Park eða öðrum skrúðgörðum Lundúna og nóg pláss til að finna ýmist iðandi mannlíf, rólegan lund til lesturs eða ástafundar, og blómlega áningarstaði fyrir nestisferð. Höfuðborg Englands er töfrum hlaðin og með gnægtaborð freistandi afþreyingar. Hér sést yfir Tempsá, Westminster-höll og Big Ben frá Victoria-turninum. NORDIC PHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.