Fréttablaðið - 31.03.2012, Page 71

Fréttablaðið - 31.03.2012, Page 71
LAUGARDAGUR 31. mars 2012 9 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Mannauðsstjóri Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarsson thorir@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Jarðboranir hf. leita að metnaðarfullum einstaklingi til að taka að sér ábyrgðarmikið og fjölbreytt starf mannauðsstjóra. Helstu verkefni: • Mótun mannauðsstefnu og eftirfylgni hennar • Mat á mannaflaþörf, skipulag og umsjón með ráðningum • Móttaka nýliða og umsjón með þjálfun starfsmanna • Umsjón fræðslu- og símenntunarmála • Umsjón starfsmannasamtala • Þróun frammistöðumatskerfis • Umsjón starfsmannahandbókar Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun og starfsreynsla á sviði starfsmannamála • Reynsla af stefnumótun og áætlanagerð fyrirtækja • Mjög góð tölvukunnátta og færni í Microsoft Office • Mjög góð enskukunnátta, þýskukunnátta kostur • Góð samstarfshæfni og færni í samskiptum • Frumkvæði, sveigjanleiki og geta til að starfa sjálfstætt • Faglegur metnaður Verkefni fyrirtækisins eru bæði hér á landi og erlendis. Jarðboranir hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði djúpborana eftir jarðhita. Félagið á og rekur flota af hátækni- borum sem eru í rekstri bæði á Íslandi og erlendis. Verkefni félagsins hafa verið m.a. í Þýskalandi, Danmörku, Azoreyjum, Dominica og á Nýja-Sjálandi, auk þess sem fleiri verkefni eru í undirbúningi. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Mannauðsráðgjafi Nánari upplýsingar: Brynhildur Halldórsdóttir brynhildur@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Fræðslusetrið Starfsmennt auglýsir eftir ráðgjafa til að vinna með stofnunum að eflingu mannauðsstjórnunar. Um er að ræða ráðgjöf sem miðar að því að efla starfsþróunarmöguleika, starfsánægju og starfsumhverfi og bæta þannig starf stofnana. Leitað er að lausnamiðuðum einstaklingi sem hefur í senn fagþekkingu og starfsreynslu á sviði mannauðsstjórnunar. Helstu verkefni: • Vinnustaðaheimsóknir og ráðgjöf við stofnanir • Stuðningur við aðferðir mannauðsstjórnunar • Ráðgjöf og fræðsla til stjórnenda og starfsmanna • Kynningar- og markaðsstarf • Þátttaka í innlendum og erlendum þróunarverkefnum Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í mannauðsfræðum • Starfsreynsla á sviði mannauðseflingar • Þekking á aðstæðum stjórnenda í opinberum rekstri er kostur • Gott vald á íslensku í ræðu og riti • Mjög góðir samskiptahæfileikar • Sjálfstæði, frumkvæði og geta til að vinna í hópi Fræðslusetrið Starfsmennt er samstarfsvettvangur fjármálaráðuneytisins og stéttarfélaga innan BSRB um símenntun, ráðgjöf og starfsþróun opinberra starfsmanna. Setrið þróar og heldur utan um starfstengt nám um allt land í samstarfi við hagsmunaaðila og veitir stofnunum ráðgjöf á sviði mannauðseflingar. Upplýsingar um starfsemi og hlutverk Starfsmenntar má finna á heimasíðu setursins, www.smennt.is. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sölu- og markaðsfulltrúi Nánari upplýsingar: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. GlaxoSmithKline ehf. óskar eftir að ráða starfsmann til að kynna líftæknilyf og nýjungar fyrirtækisins fyrir heilbrigðisstéttum. Starfssvið Starfið felst í markaðssetningu og kynningu á líftæknilyfjum og öðrum sérhæfðum sjúkrahúslyfjum. Viðkomandi skipuleggur og sækir fræðslufundi og ráðstefnur á þeim sjúkdómasviðum sem um ræðir og starfar náið með tengdum deildum innan GSK. Viðkomandi eflir þekkingu á vörum GSK og veitir vandaðar og áreiðanlegar upplýsingar sem byggðar eru á öflugum rannsóknum fyrirtækisins. Starfað er eftir starfs- og siðareglum GSK með heiðarleika og hagsmuni sjúklinga að leiðarljósi. Hæfniskröfur Háskólamenntun á heilbrigðissviði eða lífvísindum (lyfjafræði, líffræði, hjúkrunarfræði eða sambærileg menntun). • Færni í mannlegum samskiptum • Metnaðarfull vinnubrögð • Dugnaður • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Góð almenn tölvuþekking • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur GlaxoSmithKline ehf. er dótturfyrirtæki GlaxoSmithKline plc, eins stærsta fyrirtækis heims á sviði rannsóknar og þróunar nýrra lyfja og bóluefna. Markmið okkar er að bæta lífsgæði fólks með því að gera því kleift að áorka meiru, líða betur og lifa lengur. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á www.gsk.com.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.