Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.03.2012, Qupperneq 93

Fréttablaðið - 31.03.2012, Qupperneq 93
Sjálfboðaliðar Hjálparstarfs kirkjunnar eru fjölmargir. Um 7O eru á lista og um 2O mæta í hverri viku til mismunandi verkefna. Sumir flokka föt sem hafa verið gefin og raða í hillur eftir stærðum og gerðum, aðrir taka að sér að úthluta fötunum. Nokkrir flokka umsóknir og fara í gegnum gögn. Svo þarf að taka til og breyta skipulagi og annað sem til fellur. Starfsmenn Hjálparstarfsins eru sjö. „Án sjálfboða- liðanna væri þetta ekki hægt“ segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi Hjálparstarfsins, „aðstoðin sem við veitum er það fjölbreytt og viðamikil að við gætum þetta ekki án sjálfboðaliðanna. Þeir eru líka svo áhugasamir og hvetjandi og hafa oft lausnir á vandamálum sem við höfum ekki komið auga á. Við erum mjög þakklát fyrir frábært framlag þeirra.“ Milli stríða er sest við kaffiborðið, þá eru oft frjóar umræður um starfið og hvernig megi bæta það enn frekar. Hjálparstarfið vill halda vel utanum sjálfboðaliðana og hefur sett sér verklagsreglur sem tryggja eiga trúnað og virðingu. „Takið þið á móti fötum?“ er algeng spurning til okkar á skrifstofu Hjálparstarfs kirkjunnar. Svarið er „Já, við tökum á móti öllum fötum, sérstaklega koma föt á börn og unglinga sér vel.“ Sjálfboðaliðar fara í gegnum fötin sem við fáum, flokka og raða í hillur. Fataúthlutun fer fram á þriðjudögum kl. 1O-12. Aftur eru það sjálfboðaliðar sem taka á móti fólki og aðstoða við að finna réttar stærðir. Mikið magn berst í hverri viku, ný og notuð föt sem eru vel með farin. Öll föt eru afhend án endurgjalds og koma sér mjög vel fyrir marga. Það kostar ekki lítið að klæða unglinga í dag og þegar börnin eru fleiri en eitt þarf ekki að efast um að kostnaðurinn getur orðið mikill. Þau föt sem fara ekki út á ákveðnum tíma eru gefin áfram til hjálparstarfs erlendis og það sem sem er ónothæft fer til Fjöliðjunnar á Akranesi í tuskugerð. Ekkert fer til spillis. Hjálparstarfið þakkar þeim fjölmörgu sem hafa komið með föt á skrifstofuna að Háaleitisbraut 66, 1O3 Reykjavík. Fataúthlutunin fer fram í lagerhúsnæði á sama stað. „Án sjálfboðaliðanna væri þetta ekki hægt“ Margt smátt ... – 7 Stund milli stríða hjá sjálfboðaliðum. Skjólstæðingar hafa orðið: „Núna förum við bara í venjulega búð“ Einstæð móðir með 3 börn. Er frá Litháen en hefur búið á Íslandi í 7 ár. Er í 5O% starfi. „Aðalvandamálið hjá mér er að launin duga ekki fyrir útgjöldum mánaðarins. Ég er ekki með neinar skuldir en þarf að borga leigu og annan fastan kostnað. Ég lifi mjög sparlega, bruðla ekkert, launin eru bara svo lág og ég get ekki fengið meira en 5O% starf“. Hvernig finnst þér kortaleiðin koma út fyrir þig? „Það er frábært að þurfa ekki að bíða í röð og geta valið sjálfur í matvörubúð hvaða mat við borðum“. Hvernig virkar kortaleiðin með tilliti til barna? „Mjög vel, þau sögðu við mig einu sinni áður þegar við biðum eftir að fá mat í poka: „þetta er skrítin búð sem við förum í hér, þetta er ekki venjuleg búð“. Nú geta þau komið með í venjulega búð eins og aðrir“. Sérðu einhvern galla við kortaleiðina? „Auðvitað mætti upphæðin sem er lögð inn vera hærri, en ég kvarta ekki, það munar mikið um þetta.“ Hefurðu nýtt þér aðra aðstoð? „Já ég hef fengið stuðning til lyfjakaupa og almenna ráðgjöf.“ Eitthvað að lokum? „Það er gott að koma til Hjálparstarfsins, hér er fólk ekki flokkað eftir þjóðerni eins og ég upplifði á öðrum stað.“ „Takið þið á móti fötum?“ Fermingargjöf sem gefur Fermingarskeyti eða gjafabréf frá Hjálparstarfi kirkjunnar er gjöf sem heldur áfram að gefa. Fermingarbarnið fær skeytið eða bréfið í hendurnar en andvirðið rennur til jafnaldra fermingarbarnsins sem býr við fátækt. Sendu skeyti, það kostar 1.990 kr. Eða gefðu fermingargjafabréf að upphæð 5.000 kr. Þú færð skeytin og gjafabréfin á www.gjofsemgefur.is eða pantar þau á skrifstofunni okkar, 528 4400. Þú prentar út, sækir til okkar – eða við sendum fyrir þig. Einfalt og gleðilegt. Óskalistinn minn: Rúm Myndavél Svefnpoki Ipod Webcam Handklæði Teppi Orðabók Hálsmen Svo væri gaman að fá pening og „Gjöf sem gefur“. Mig langar til að einhver sem er ekki eins heppinn og ég fái að njóta með mér. Við systkinin erum munaðarlaus. 1.990 kr. fermingarskeyti á Íslandi dugar fyrir 3 hænum. Þær gefa okkur fullt af eggjum. Eða við gætum fengið sparhlóðir. Þá færi ekki allur dagurinn í að leita að eldsneyti og við hefðum meiri tíma til að læra. 5.000 kr. gjafabréf á Íslandi myndi gefa okkur 1 geit. Namm! Mjólk og kjöt, ekki lengur bara maísgrautur! Óskalistinn minn: www.gjofsemgefur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.