Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 27
Loksins, eftir að þér fundust hafa liðið óteljandi aldir, varstu næst- um kominn til hennar. Fingurgóm- ar þínir snertu hendur hennar. Kitlandi unaður fór um þig. Þú neyttir ýtrustu krafta og stökkst áfram. En það var eins og ósýnileg hönd legðist á herðar þér og héldi aftur af þér. Og fyrir aftan þig krunkaði dvergurinn: „Svei. Það er ekkert fjör í þér. Ég hef enga ánægju af svona veimiltítulegu ástrarkáki!“ Svo sneri hin ósýnilega hönd krypplingsins þér við, og liann horfði í augu þér. „Herra!“ hrópaðir þú biðjandi. „Herra!“ Augu hans kipruðust saman, og munnurinn afskræmdist í glotti. „Ég ætla að vera góður við ykk- ur“, tilkynnti hann sínum skerandi, skræka rómi. „Góður við ykkur — og sjálfan mig^. Ég ætla að leysa ykkur undan dáleiðsluáhrifunum, og þá skuluð þið sjá, hvort þið get- ið ekki umgengizt hvort annað eins og venjulegt fólk“. ' * HANN bandaði hendinni skip- andi. „Vaknið!“ krunkaði hann. „Það er skipun mín, að þið vaknið bæði“. Hin ósýnilega hönd, sem hafði hvílt á öxl þeirra, losaði takið. Það fór um þig hrollur. Þú lyftir ann- arri hendinni, eins og til að þoka slæðu frá augum þínum. Þú drógst djúpt andann. Þú varst frjáls. Frjáls! Þú snerir þér við í einu vetfangi og leizt á hina fögru stúlku. En nú hörfaði hún undan — augu hunnar’voru nú ekki lengur sinnule./sisleg, heldur þrungin skelfing'u. Hún bar fyrir sig hend- urnar, eins og til þess að bægja þér burt. Og um þig var það að segja, að þrá þín til þess að taka hana í faðm þér breyttist nú í löngun til þess að vernda hana. Að baki þér heyrðir þú viðbjóðs- legan hlátur, og dvergurinn sagði: „Hún virðist ekki vera neitt sér- lega hrifin af þér. Jæja, en ég ætla að skilja ykkur eftir tvö ein, svo að þið getið orðið betri vinir. Verið þið sæl“. Hurðinni var skellt að stöfum, og þú heyrðir að lykli var snúið að utanverðu. Stúlkan hafði setzt á bekkinn. Hún bar hendina fyrir augu sér, eins og til þess að komast hjá því að sjá þig. En þú hafðir fullkomlega stjórn á sjálfum þér. Þú varst aftur orð- inn siðsamur maður. „Vina mín“, hvíslaðir þú og gekkst til hennar. „Það er ekkert að óttast. Mig lang- ar til þess að hjálpa yður. Ég vil vera vinur yðar. Treystið mér, og ég skal reyna að koma yður héðan. Þessi dvergur er hættulegur vit- firringur, og við megum ekki hugsa HEIMILISRITIÐ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.