Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 28
um neitt annað en að snúa á hann“. Hún brosti og kinkaði kolli. „Eg treysti yður!“ sagði hún. Þú gekkst þá um herbergið og rannsakaðir alla veggi. Það var ekki einn einasti gluggi á herberg- inu. Aðeins einar dyr, en hurðin var úr þykkri eik og þar að auki aflæst. „Það þýðir ekkert“, sagði stúlk- an dapurlega og lítið eitt hæðnis- lega. „Dvergurinn hefur lokað okk- ur inni, og við þvi er ekkert að gera. Auðvitað leyfir hann yður að fara ferða yðar, þegar hann hefur not- að yður til þess, sem hann ætlar sér, en ég á víst að verða hér til dauðadags!“ „Ég kem aftur með lögregluna með mér. Við gerum árás á húsið og náum í yður“, sagðir þú manna- lega. Hún brosti dauflega og sagði: „Ætli það?“ „Af hverju segið þér þetta?“ spurðir þú hissa. „Ef þessi dverg- skratti er nógu vitlaus til þess að sleppa mér, þá ætti það að vera auðvelt að koma hingað aftur og ráðast til inngöngu“. „Ætli það?“ ' „Af hverju segið þér þetta allt- af?“ „Vegna þess að dvergurinn hef- ur komið hingað með aðra karl- menn, og þeir hafa lofað því sama og þér. Og samt hefur enginn þeirra komið hingað aftur“. „En ég kem aftur“. „Ætli það?“ „Hættið þér þessu!“ hrópaðir þú. „Hættið þér að segja þetta aftur og aftur eins og páfagaukur! Ég er heiðvirður maður og stend við það, sem ég lofa. Auk þess þá — hérna — hmhm — dáist ég mjög að yður. Ég hef aldrei séð aðra eins stúlku. Að sjálfsögðu kem ég aftur!“ „Dvergurinn er slyngur dávald- ur. Áður en hann sleppir yður, þá dáleiðir hann yður, svo að þér gleymið öllu saman“. „Ekki gæti hann samt látið mann gleyma yður!“ „Jú — mér. En samt — þér mynduð ef til vill geta munað eftir mér, ef----“ „Ef hvað?“ „Ef þér föðmuðuð mig að j7ð- ur-----“ Titrandi af sælu lókstu hana í faðm þér og þaktir andlit hennar með kossum. En loksins mættust varir ykkar í brennandi kossi. Þegar þú slepptir henni, hróp- aðir þú utan við þig af hrifningu: „Látum nú alla gera hvað sem þeir vilja! Ég skal aldrei gleyma þess- um kossi!“ ★ VIDBJÓÐSLEGUR hlátur kvað við. Þú hrökkst við og stökkst á fæt- ur. En enginn var sjáanlegur inni í herberginu. Enginn nema þú og dökkhærða stúlkan yndislega. 26 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.