Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 29
Aftur heyrðist þessi óhugnan- legi hlátur. Hann virtist koma alls staðar að eða ekki neins staðar. „Hvar ert þú, herra‘?‘ hrópaðir þú. „Sjáum til“. var sagt mjóum rómi. „Ég sé, að þú ert farinn að læra að bera virðingu fyrir mér og kalla mig réttu nafni. Og þakka þér fyrir mjög skemmtilegt kvöld. Ég hafði ánægju af þessum kossi! En þú ættir eiginlega að þakka mér líka“. „Það geri ég ekki!“ hrópaðir þú reiður. „Slepptu okkur héðan taf- arlaust! Annars næ ég í lögregluna. Hvar ertu annarsr“ „Ég stend bak við einn spegil- inn í herberginu“, krunkaði hann. „Þetta er svokallaður röntgen- spegill, það er að segja gagnsær spegill. Þín megin sést aðeins end- urkast hans, en mín megin er hann eins og lítið eitt skyggð glugga- rúða. Og því hef ég getað notið þessa ástríðuaugnabliks“. „En hvers vegna heyrist rödd þín?“ spurðir þú vantrúaður. „Ég tala í hljóðnema“, hrunkaði dvergurinn. „Það eru hátalarar víðsvegar um veggina. — Og nú ætla ég að koma inn til ykkar, leik- systkina minna“. „Ef vogar þér inn í þetta herbergi, þá skal ég kyrkja þig!“ æptir þú í bræði. „Ég held varla“, skrækti dverg- urinn. Þú snerir þér við og lagðir ann- an handlegginn hughreystandi ut- anum stúlkuna. ★ LYKLINUM var snúið í skránni. Krypplingurinn skakk- lappaðist inn. Nú var tækifærið. Kaldur og ákveðinn hentist þú í áttina til hans. En dvergurinn glotti rólega. Hann beindi lófanum til þín. Það' var eins og einhver máttug, ósýnileg hönd ýttist að brjósti þér, svo að þú hrökklaðist aftur á bak og lentir aftur á bekkn- um hjá stúlkunni. Með undarlegu handapati gekk dvergurinn til ykkar. „Sofðu! Sofðu!“ sönglaði hann. „Sofðu, vin- ur!“ Þér fannst sem æðar þínar fyllt- ust vatni, og þú varðst að hlýða. „Stattu upp!“ sagði hann skip- andi. Þú stóðst upp. „Fylgdu mér!“ Þú fylgdir honum eins og svefn- gengill. Bak við þig heyrðir þú sagt biðj- andi rómi: „Ó, elskan mín, mundu húsið, og komdu aftur til að bjarga mér!“ Astin er sterk! Þrátt fyrir hina ósýnilegu hönd, sem reyndi að halda aftur af þér, snerirðu þér við og kallaðir: „Það skal ég gera! Því lofa ég þér!“ Fögru augun hennar ljómuðu af gleði. Svo leit hún hatursaugum á HEIMILISRITIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.