Heimilisritið - 01.07.1947, Side 34

Heimilisritið - 01.07.1947, Side 34
Stórir blúsukragar tíðkast nú við sumardragtina. A myndinni til vinstri scst hinn svonefndi Lord Byron kragi. gul og rauð föt. Fallegast þykir að hafa sams- konar lit á vörum og nöglum AÐ UNDANFÖRNU hafa feng- ist margar góðar tegundir af ilm- vötnum hér á landi. Er þetta í fyrsta skipti, sem íslenzku konurn- ar hafa um margra ára skeið átt kost á því að fá frönsk ilmvötn, en frá Frakklandi koma beztu ilm- vötn heimsins. Ralp Bienfang, prófessor í lyfja- fræði við háskólann í Oklahoma, hefur skrifað bók um ilm, hvernig hann sé tilkominn, hvernig eigi að hagnýta sér hann og fleira. Þar á meðal segir hann frá því, hvernig konur eigi að nota ilmvötn, og þó sérstaklega hvar þær eigi ekki að nota þau. I fyrsta lagi, segir prófessorinn, 7V/ hœari eru svartir skór^úr rúskinni, solinn et skreyttur livítum og bláum perlum. Því næst koma hvítir ballskór. úr ‘tajtsilki, á sólanum eru rendur úr gyltu skhmi. Svör/u skórnir lengra til hœgri eru úr gljásilki, slaujan er sett „palli- ettum“. Að lokíim cru skór, úr silfurlituðu skinni, alscttir ekta T opaz-steinum. Fyrir- myndimar eru eítir Cangemi. ^ 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.