Heimilisritið - 01.07.1947, Síða 36

Heimilisritið - 01.07.1947, Síða 36
E3 k •Q Litlu stúlkumar á myndunum eru í kjólum, sem vom í tízku fyrir hundrað árum, en eru nú ajtur í miklu uppáhaldi hjá telpum, ekki sízt vegna /jess, að það er einhver œvintýrabragur á Jjcim. iðara með að fá keypta skó en annan klæðnað. Svo er til dæmis i París. Þar er fólk yfirleitt sæmilega til fa.ra, en ógjörningur er að fá þar öðru vísi skó en með trésóium. Öðru máli er að gegna með New York. Þar er hægt að sjá meiri fjölbreytm í skófatnaði nú, en nokkurn tíma lrefur tíðkast þar i borg. — Yfirleitt eru skór með þykkum sólum og öklabandi mest í tízku. Kvöldskór eru þar íburðarmikl- ir, svo sem mynd á bls. 33 sýn- ir. \ 34 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.