Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 50
ásiglingu á skip og strand á flök- um, þangað til þeim var gefið merki um að sigla inn.á höfnina. Jafnvel inni á höfninni urðu tíð- ir árekstrar í myrkrinu, ýmist sló skipum saman, eða þau rákust á bryggjuna, þegar þau voru að leggja að og frá. H. M. S. Express og H. M. S. Shilcari lögðu síðust frá landi, Ex- press kl. 3.18 og Shikari kl. 3.40. Óvinirnir reyndu að varpa sprengj- um á Shikari. En til allrar ham- ingju reyndist miðunin röng í mistrinu. Bæði þessi skip fluttu samtals um eitt þúsund hermenn, og hið brezka hafnarstarfslið. Eina liðið, sem eftir var í Dunkirk, voru nokkrir starfsmenn setuliðs- ins, sem ekki voru hermenn, og nokkrar sveitir, sem héldu virk- inu fyrir Frakka. Eftir að öll skip- in voru farin, fóru brezkir flota- starfsmenn um alla höfnina á nokkrum vélbátum, til þess að ganga úr skugga um að enginn hefði orðið eftir. Nokkra seinni dagana höfðu sprengingamenn unn- ið að því að sprengja í loft upp öll hafnarmannvirki og tæki, sem komið gætu óvinunum að haldi. Þesu verki var nú lokið eins vel og unnt var. Um þessar mundir höfðu nokkrir óvinahermenn laum- ast inn í Dunkirk. Sumir þeirra skutu öðru hvoru af vélrifflum sín- um. Sjóliðsforingjarnir voru undr- andi á þeirri þögn og kyrrð, er nú 48 ríkti, eftir gný og gauragang síð- ustu viku. Nú heyrðist aðeins eitt og eitt skot. Þegar síðasti bátur- inn fór, ofbauð sjóliðsforingja, sem var innanborðs, sá grundroði og sú ringulreið, sem hvarvetna gat að líta. Þetta hafði verið mikil og starfssöm hafnarborg, full af reglu og iðni. Nú var hún aðeins haugur af óhreinum, svörtum og rjúkandi rústum, með lík af skipum í höfn- inni og báðum megin innsiglingar- innar, lík af mönnum, sem flutu í sjónum og skoluðust upp í fjöruna, leifar af flugvélum hér og þar, ó- skiljanleg mergð eyðilagðra farar- tækja ,umbúðakassar, gömul föt, og brotin vopn. Honum bauð við því, að skilja þannig við allt í slíkri óreglu, án þess að geta að gert. Hann hafði verið fyrirliði á ströndinni frá því björgunin hófst. Hvorki hann sjálfur, né hinir ó- breyttu sjóliðar undir stjórn hans, höfðu notið nokkurrar hvíldar, að heitið gæti, í átta eða níu daga. Þegar hann hélt á brott varð hon- um hugsað til þess atviks, sem hafði haft svo mikil áhrif á hann einn morgunn snemma á leið sinni inn sundið, er hann sá hina miklu myrku mannfylkingu, sem beið í þolinmæði á sandinu. Fyrir dugn- að hans og sjómanna okkar, hafði þessum þolgóðu mönnum verið borgið. Niðurlag í nœsta hefti. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.