Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 59

Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 59
„Ef hann befði myrt hana vegna bréfsins, þá hefði hann eyðilagt það! Hann hefði aldrei sent það til yðar. Það var ekki Rob —“ „Hann hefði eyðilagt það, ef hann hefði fundið það“, sagði Wait. „Ef til. vill fann hann það ekki. En hann vissi, að hún þekkti efni þess og því varð liann að fyrir- byggja, að hún yrð'i til frásagnar um það. Og hann vissi einnig, að hún gat eyðilagt fjarvistarsönnun hans — frá því kvöldið sem Ivan Godden var —“ Hann þagnaði. Hann einblíndi á hana með dökkum augum, undan þungbún- um augnalokum, án þess að sjá hana eða nokkuð, sem var inni í herberginu. Hann spurði einskis frekar og sat hreyfingarlaus. Eftir litla stund stóð hann upp og gekk út í regnið. Gally kom inn til Marciu, kvíð- inn og forvitinn. „Hvað nú?“ spurði hann. ..Hvað ætlar hann nú að gera?“ „Hann veit að Beatrice v?r með bréfið“. sagði hún með erfiðismun- um. ..Ilann vis-á það frá byriun — eða hafði sterkan grtrn um það. af því að hún hafði umslagið, og bréf- ið barst þeim í hendur daginn eft- ir að hún var mvrt. Þetta getur orðið Rob að falli, eins og okkur grunaði alltaf“. Það var þöan um stund. Svo gekk Gally til Marciu klappaði á öxl hennar og lagði handlegginn yfir bakið á henni. „Vertu ekki áhyggjufull, hjart- að“, sagði hann. „Við gerum okk- ar bezta“. Hann var samt ekkert upplífgandi. ,.Þeir handtóku þó að minnsta kosti ekki mig. Ekki enn, hvað sem öðru líður. Þeir taka okkur sennilega öll í einu, Marcia“. „Spurði hann þig ekkert um nærveru þína í húsinu, þegar Ivan var myrtur?“ spurði Verity. „Nei, ekkert“, svaraði Gal'ly og reyndi að vera glaðlegur. „Ja, hann spurði hvort ég hefði heyrt um- gang í stiganum. Ég vissi, að hann átti við Marciu, svo að ég neitaði því að hafa heyrt í nokkrum fara niður stigann, öðrum en Beatrice“. Eftir l'itla umhugsun hélt hann áfram: „Jú, hann spurði líka um þenn- an hvíta hlut, sem ég sá. En ég sagði ekki orð um, að ég befði hevrt Rob láta orð faHa á þá leið, að hann ætlaði að myrða Ivan. Ég stóð rétt hjá ykkur, Marcia, þegar þið töluðuð saman úti í garðinum um kvöldið, og' komst ekki hjá því að heyra til ykkar. Og ég verð að viðurkenna, að mér varð ekki um sel, þegar ég heyrði, hvernig málum var komið vkkar á milli. Ekki að ég ásaki þig“, flýtti hann sér að bæta við. „Ivan var — óþverramenni, og ég hefði ekki orðið hissa. þó að þú hefðir myrt hann sjálf. En ég beið þang- HEIMILISRITIÐ 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.