Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 60

Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 60
að til þið voruð bæði farin og gekk þá að gluggadyrunum. Mér fannst Rob vera alvara með hótun sinni. En ég skal aldrei skýra frá þessu, nema ég þurfi að gera það til að bjarga sjálfum mér“. Verity tautaði eitthvað með sjálfri sér. Rétt í þessu kom Wur- litz hjúkrunarkona til Verity og sagði í huggunarrómi: „Svona nú, frú mín. Takið þér þetta ekki svona nærri yður“. Þegar Verity fór heim, eftir kvöldverð, fór hjúkrunarkonan með henni. „Ég vil bara sjá um, að hún geti sofnað“. sagði hún við Marciu. „Það er hörmung að sjá hana. Þér hefðuð líka gott af að hvíla yður. Ég verð ekki lengi'V Gally horfði á eftir þeim út um g'luggann, andvarpaði og furðaði sig á því, hvað orðið hefði af lög- regluþjóninum, sem venjulega var á vakki í anddyrinu. „Hann er líklega í eldhúsinu“, sagði Marcia. „Skrítið", sagði GaJly eftir nokkra þögn, , hvað eitthvað er tómlegt í húsinu. Meðan Aneill var hér fannst manni eins og hann væri alltaf nálægur — gæti sprott- ið upp hvenær sem var og hvar sem var — hefði vakandi auga á manni, án þess að vera svnilegur sjálfur“. Svo bjóst Gally til að fara út að ganga. „Ertu með Marcia? Þú hefðn gott af því. Það er ekki svo oft sem hægt er að fara út fyrir lögregluþjóninum“. Iíún hristi höfuðið, og litlu síð- ar heyrðust útidyrnar lokast á eftir Gally. Svo gekk Marcia inn í bókastofuna, kveikti á lampan- um, sem var hjá stóra hæginda- stólnum, og settist þar, meðan hún beið eftir ungfrú Wurlitz. Regnið skall á gluggadyrunum og buldi á gluggunum. Þetta var herbergi Ivans — skrifborð Ivans. Gáman væri að vita, hvað orðið hefði af pappírspressunni. Hún mundi svo vel, hvernig Ivan hafði oft fingrað varlega við hana — með þessum kuidalegu, iallegu fingrum, sem höfðu tekið um kverkar hennar, einmitt þegar Rob stóð liti fyrir og horfði á. Skyldu þeir nú finna Ancill? Þeir leituðu hans þá aðeins vegna þess, að hann var þýðingarmikið vitni. Ósiálfrátt varð henni hugsað til þess,.þegar hún kom að Ivan devj- andi hér á gólfinu. Ilún varð eirð- arlaus, og brátt rann það upp fyr- ir henni, að liðinn væri langur tími síðan Gally fór. Allt var svo kyrrt og hljótt um- hverfis hana. Ef til vill var lögregluþjónninn farinn. þrátt fyrir allt. Þeim væri ljóst. að þeir mvndu hafa hendur í hári hennar, ef hún reyndi að flýja. 58 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.