Heimilisritið - 01.07.1947, Síða 66

Heimilisritið - 01.07.1947, Síða 66
< Svör SBR. DÆGRADVÖL Á BLS. 62 Reilcningsþraut Nú jæja, svo að ]>ú hefur þá gefist upp og ætlað að gá að svarinu. Fyrst svo er færðu ekki útkomuna fyrr en í næsta hefti. Það er heldur ekki vert að spilla fyrir þér ánægjuna af að eiga við þessa ágætu þraut, með því að koma með svarið svona fljótt. Þú hlýtur að geta ráðið hana ef þú gefur þér tíma til þess. Merlcileg tala Fyrsti hluti: 8+2 = 10 Annar hluti: 12-^2 = 10 Þriðji hluti: 5X2 = 10 Fjórði hluti: 20 : 2 = 10 Gömul gáta Það hafa þeir gert, sem komið hafa á hestbaki að kirkju troðfullri af fólki. Ann- ars hefði einnig mátt orða spiirninguna á þessa leið: Hefurðu nokkurn tíma séð fulla kirkju — af hrossbeinum (þ. e. þú hefur verið á hrossbeinum)? Spumir: 1. 11. 2. La Valetta. 3. A eyjunni Caprí nálægt borginni Nea- pel á Italíu. 4. 300.000 km. á sekúndu. 5. Já. Ráðning Á IÚNÍ-KROSSGÁTUNN1 LÁRÉTT: 1. drengur, 5. aflokar, 10. er, 11. la, 12 auglits, 14. saumaði, 15. ritfang, 17. gras, 20. rölta, 21. skot, 23. unnum, 25. rot, 26. staka, 27. draf, 29. ýtar, 30. grafhúsin, 32. barr, 33. ungs, 36. hlaða, 38. flá, 40. natni, 42. aski, 43. syrka, 45. reit, 46. skringi, 48. treinir, 49. agnanna, 50. al, 51. in, 52. rökkrið, 53. aðalrás. LÓÐRÉTT: 1. draugur, 2. England, 3. geir, 4. urtir, 6. flana, 7. laug, 8. krakkar, 9. reistar, 13. stör, 14. satt, 16. flothylki, 18. R. N., 19. surgaði, 21. stangar, 22. Ok, 24. marra, 26. stinn, 28. far, 29. ýsu, 31. óhaltur, 32. bakverk, 34. steinar, 35. vitlaus, 37. L. S. 38. fyrr, 39. árna, 41. N. I., 43. skili, 44. aggið, 46. snar, 47. inna. Undir suðrænni sól „Segið þið bara, að þið hafið ekki fundið mig“. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarsson. Afgreiðslu og prentun annast Víkingsprent h.f., Garðastræti 17, Reykjavík, símar 5314 og 2864. Verð hvers heftis er 5 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.