Heimilisritið - 01.03.1948, Qupperneq 5

Heimilisritið - 01.03.1948, Qupperneq 5
við höfum engin brögð í frannni, ósamboðin faginu) kemur til mín og lætur tvö blöð á borðið hjá mér. A öðru blaðinu eru dæmi, sem ég á að reikna, en á hitt blaðið á ég að skrifa svör við dæmunum. Eg sé strax, að hehningurinn af síðarnefnda blaðinu liefði verið meira en nóg fyrir mig, en það tekur því víst ekki að skila hálfri pappírsörk aftur. Ég lít yfir blaðið með dæm- imum, tel þau og geri kross við þau af þeim, sem ég hef von um að geta reiknað. Þau eru sárafá. Því næst reikna ég út einkunn- ina með einfaldri þríliðu: Þetta mörg dæmi gera 10, þetta mörg gera X. Ég get reiknað þetta í hugan- um; X verður sama sem 2, og það þýðir, að ég fæ tvo í eink- unn fyrir skriflega stærðfræði. Ég hrósa happi, því að ég sé, að það hefði vel getað verið minna! Það er mjög róandi að reikna örlög sín þannig út fvrirfram; nú get ég einbeitt mér að því að reikna þessi fáu dæmi, sem ég ræð við. Hafið þið nokkurn tíma, vinir mínir, tekið eftir því, hvað það ei' erfitt að hugsa! ólaður getur unnið sér til hita, aðeins með því að hugsa; maður getur jafnvel löðursvitnað við að Uöðvar Guðlawjsson hejur áður birt smásörjur og kvccði í blöðum ocj tímaritum. A j>essu ári er kvœðabók ejtir hann vœnt- anleg lijá bókaútgáfunni Norðri. hugsa. Ég margfalda háar tölur, legg saman háar tölur og fæ út háar tölur. Ég verð sveittur af á- reynslunni, og nú er pilludósin ekki nema hálf. — 402,30 kg. tauta ég. Þetta er nefnilega útkoman úr einu dæminu, þegar ég er búinn að breyta grömmunum í kíló. Það er þessi leiðinlega komma, sem ég er ekki fyllilega ánægður með. Mér er meinilla við konnnu I reikningi, það er stundum s\'o erfitt að staðsetja hana. Nú á ég eftir að reikna bara. eitt dæmi til þess að ná einkunn- inni tveimur. HEIMILISRITIÐ 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.