Heimilisritið - 01.03.1948, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.03.1948, Qupperneq 10
ur telja Curry einn af þremur fremstu núlifandi listmálurum og meðal hinna tíu eða tólf beztu málara, sem fæðst hafa í Bandaríkjunum. Heima hjá Curry í Scottsdale, Arisona, spurði ég nýlega fjöl- skylduna, hvernig John hefði komizt til auðs og frægðar. Listamaðurinn sjáifur kímdi að- eins, en faðir hans, Smith Curry svaraði brosandi: „Ég geri ráð fyrir, að þrákelkni blátt áfram borgi sig stundum“. Að þrákelkni blátt áfram borgi sig! Þetta hljómar eins og orðs- kviður — gullin lífsregla fyrir I hvern sem er, — ef maður beitir þrjózkunni í þágu hollra og ' skapandi viðfangsefna. Annað orð, sem þýðir hið sama, er þrautseigja. Þolgæði. Elja. Þetta eru svo sem ekki nein ný hugtök, þau eru svo gömul, að í hugum sumra eru þau varla í tízku lengur. En þau eru múruð i grunn — óafmáanleg. SETJUM þrákelkninn í heið- ursess en látum oss ekki gleyma, að þrákelkni af þessu tagi er ekki hið saxna og þvennóðska eða ó- þægð. Þú kannt að lxalda, að þú sýnir þrautseigju, þegar þú ert bara stirfinn. Hvert er marksniðið? Það er þdð sem skilur á milli! Þú verður að vera sannfærður um, að það sé göfugt, eigi í’étt á sér og sé ekki bundið eigingirni. Ef svo er, mun þér veitast hjálp, oft þar senx þú sízt væntir hennar, og þú munt ekki bera neinn kala til þeirra, sem af misskilningi hafa reynt að leggja stein í götu þína. „MÓÐIR MÍN rétti mér fyrst lxjálparhönd“, segir John Cuny. „Hún átti hugkvæmni. Seinna urðu það kennari, vinur og ó- þekktur maður, sem skildu hvað ég þráði og hjálpuðu mér. Ég er þeim þakklátur til hinztu stundar. Mér myndi hafa mis- tekizt án uppörvunar beirra. Jafnvel eftir að ég hafði verið í framhaldsskóla og var álitinn al- gerlega misheppná'ður serx mál- ari, bauð pabbi mér 40 ekrur af landi og nokkur múldýr, ef ég vildi snúa mér aftur að land- búnaðinum. Það lá við að ég léti undan. Þá var nú rifist! „Hvort ég beri kala til pabba mina? Nei, ég held nú síður! Ég elska hann og dáist að honum. Sjáið þér til, hann hafði líka á i’éttu að standa. Hann komst á- fram ineð þrálcelkni á sínu sviði“. Þetta er alvreg satt. Smith Cury er framúrskarandi bú- höldur og á miklar jarðir bæði i Kansas og Arisona. Margar af myndurn John Curry sýna ein- M HEIMHJSROTB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.