Heimilisritið - 01.03.1948, Side 17

Heimilisritið - 01.03.1948, Side 17
] Þrír sjálfstœðir smákaflar úr bókinni „Saadan cr Mœnd" eftir Lis Byrdal■ Svona eru karlmenn .... þegar þeir eru veikir. — Þú getur ekki írayndað þér hvað það er að vera veikur, segir hann og starir vonlausum augum út í loftið, eftir að maður hefur komið honum í rúmið. -— Nei, svarar maður, og minnist Jiess sem spöggvast, að fyrir þrem mánuðum síðan lá maður sjálfur í íungnabólgu. Qg s,vq bætir maður yið mcð um- hyggju og meðaumkun í rödd- inni: — Ég lilcyp inn og hringi á Hansen lækni ... Þessi orð virðast blása nýjum þrótti í veslings, sjúka kroppinn hans, því hann rís upp við oln- boga, og hrópar æstur: — Nei, það tek ég ekki á mál. Eg hef aldrei trúað á lækna, og ætla mér ekki að vera neitt tilraunardýr, og borga svo okurverð fyrir í þokkabót. — En góði minn, segir maður. — Og það, sem að mér geng- ur, getur enginn læknir bætt úr, — Þú hefur ekki minnst á neitt slíkt við mig — byrjar mað- ur. — Hvað væri ég svo sem bættari með að vera að tala um það, segir hann — það cr nú einu sinni svo, að ég legg það ekki í vana minn að kvarta, en lætin á skrifstofunni eru svo mik- il, að þau geta drepið hvern með- almann. — Hvar finnurðu til? spyr maður og leggur höndina á enni hans. HEIMILISHITIÐ 15

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.