Heimilisritið - 01.03.1948, Qupperneq 33

Heimilisritið - 01.03.1948, Qupperneq 33
iMi—IHMiifflWliaMlli |j ijll 11 fsPURninsiiRiffjfj! L 06" SWR Hlilllli) BfcttMMHHHHHriiiririiiiiir jjjjj SVAR TIL „SKÓLASTELPIT. Kínverjar segja, að hjónaband vestrænna jijóða sé líkast sjóðandi grautarpotti, sem látinn er yfir kaldar glóðir, en að kínversk hjónabönd séu hinsvegar eins og kaldur grautarpottur, sem settur er yfir eld. I fyrri pottinum kólni, eftir því sem lengur liður, en í þeim síðarnefnda hið gagnstæða. Hafðu þetta i huga, þó að ég vilji ekki ráðleggja þér neitt í þessum efnum, enda eru upplýsingar þínar ófullkomnar. En oft vita íoreldramir samt betur en börn þeirra. Þú átt að vera nálægt þvi 54 kg. að þ.vngd. Svolitið hárlos um tinia er ekki hættu- legt. Enski sönglagatextinn. sem þú biður um, hefur þegar verið birtur. ÓJAFNAR AUGABRÚNIR Sp.: Kæra Eva mín. Geturðu sagt mér, livað ég á að gera — ég hef svo liræðilega breiðar og ójafnar augabrúnir? V. s. Sv.; Einfaldast er að fara í hárgeiðslu- stofu og láta lagfæra þær. Þú getur líka keypt þér augnabrúnaplokkara og gert það hjálparlaust. En það er sárt — og hárin vaxa fljótt aftur. SVAR TIL „REX“. Þú lætur hafa þig að ginningarifli. í þín- um sporum myndi ég .sýna þessum „kunn- ingja" þínum i tvo heimana. Hann virðist vera óþokki, og það væri þinn hagur, ef þið hættuð að umgangast. Þig vantar bein í nefið, að ég held, en nú ættir þú að herða upp hugann og láta til skarar skríða. Eg er ekkert hissa á því, þó að stelpan sé að gefast upp á þér. Þú getur komið prúð- mannlega fram, þótt þú sýnir þig ekki sem amlóða, þegar sæmd þinni er misboðið. En sértu rola á annað borð, þá þýðir vist lítið fvTÍr þig að hugsa frekar um þessa stúlku, enda virðist mér hún vera fremur laus í rásinni. eftir því sem þú lýsir henni. Það væri þvi bættur skaðinn, þótt þú litir í kringum þig eftir annarri. HÚN ROÐNAR SVO OFT Sp.: 1. Kæra E\a Adams. Ég er ákaf- lega feimin og roðna af minnsta tilefni, einkum ef ég tala við stráka. Hvernig á ég að fara að þessu? Mér liggur við að örvænta og hætta að fara í samkvæmi. Orvœnthujarjull Sv.: 1. Þú roðnar af því að þú ert ung og órevnd, og af því að þú ert ekki nógu vön samræðúm og umgengni við annað fólk. Þess vegná væri það hin mesta fásinna af þér, ef þú hættir að koma í fjölmenni. Það myndi gera illt verra. Mjög er líka sennilegt að þetta stafi af taugaslappleika. Þú skalt biðja lækni þinn um eitthvað lyf við því (t. d. Rositkon). Líklegt er þó. að þetta venjist smátt og smátt af þér — þú gleymir því að roðna, Þetta er sem sé sálfræðilegt, eins og svo margt annað. Hinsvegar geturðu leynt roð- anum allvel, með þvi að nota gott andlits- púður eða „paneake". . Eva Ádams. HEIMILISRITIÐ 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.