Heimilisritið - 01.03.1948, Síða 40

Heimilisritið - 01.03.1948, Síða 40
eitthvað, sem hún mundi ennþá og þótti fagurt. Þegar liún hug- leiddi þetta, kom sami ónota- kokkurinn í liálsinn á henni, og 'hún efaðist um, hvort hún var raunverulega orðin sjálfráð sinna eigin gerða. Henni fannst óljóst eins og hrjúf og þykk hönd Neds stryki mn öxl hennar, en lnin vaknaði upp af þeim hugsunum við það að Brenda laut yfir liana. „Mál til komið að leggja af staö", sagði Brenda. „Páll á það til að fara í fýlu, ef allt stenzt ekki, sém hann er búinn að á- kyeóa, og í dag væri slíkt ó- heppilegt“. Þ.ER HTTTlí IIANN í Ji.tÍu., fronsku, fyt;§ta' flokks veit- ingahúsi. Páll (,var .hár'axinn maður, ljóshærðúr og újúpraddr aður. Hann; yar ólundarlegur á svip og sýnilega ekki búiun að jafna sig eftir sennuna um morg- uninn, enda notaði hann nærveru matargestanna í veitingasaln- um, sem afsökun fyrir því, að kyssa ekki komma sína, þegar þær komu. Framkoma Pats var kurteisleg í hans garð, en meira yar ekki hægt að kalla það. „Taktu bara eftir því, hvort ég gét ekki fengið hann til að vera góðan“, sagði Brenda, þeg- ar þæí yoru að púðra sig inn í snyrtiídefanum. „Taktu eftir“. 38 En byrjun samræðnanna. kom Pat á óvart. Þegar þau voru sezt að snæðingi sagði Brenda upp úr eins manns hljóði: „Matvörukaupmaðurinn . er nú ennþá með uppástöndugheit. I morgun bað sendillinn um kontantgreiðslu, og ég sem borg- aði reikninginn upp í fyrradag". Var þetta nú viðeigandi — að fitja upp á máli, sem ef til vill kæmi þeim báðum í slæmt skap? Það virtist þó koma að gagni engu að síður. Páll tautaði eitt- lyað fyrir munni sér og sagði svo: „Það er nóg að borga þeim einu sinni í viku! Eg a-ona að þú liafir sagt stráknum, hvar hægt væri að ná t.ali af mér“,. Brenda gaf nianni sínum augnatrillit, n sym skírskotaði til þess,; að þau ýæru í saina bát: ,?Það gerði eg. sannarlega", sagði hún með, áherzlu. Þau borguðu án þess að segja nokkuð að márki, en Pat tók eft- ir því, að ólund Páls átti sér nú ekki eins djúpar rætur og áður. Þegar kaffið kom sneri Páll sér brosandi að Pat og sagði: „Jæja — og hvað er það svo, sem veldur því, að þú ert í borg- inni?“ Pat varð vandræðaleg, en Brenda tók öllu eins oghún væri því viðbúin. „0“, stundi hún glaðlega, „Pat HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.