Heimilisritið - 01.03.1948, Síða 57

Heimilisritið - 01.03.1948, Síða 57
agnúar — svoleiðis — dóttirin elskar föður sinn og- finnst hún kannske vera sett hjá, þér skilj- ið? — þér hafið ekki fundio til þess?“ Linda starði á liann. Hún sagðí mjög ákveðið: X- •(( ei . ■ JÉg'geng út frá því, að faðir yðar hafi lagt sérstaka ást á hana“, sagði YVeston. Linda svaraði blátt áfranr. „Það veit ég ('kki“. „Eins og ég sagði“, hélt YYest- , on áfram, „þá geta verið ýmis- konar agnúar á hjónaböndum — sundurþykkja — jafnvel handa- lögmál. Það getur haft ill áhrif á börnin. Var nokkuð um slíkt að ræða?“ Linda sagði: „Eigið þér við, hvort pabbí og Arlena liafi rií‘ist?“ „Ilm-m — já?“ Weston lmgsaði: „Skrattans ári leitt, að þúrfa að yfirheyra börn um heimilisástæður — en maður er tilneyddur“. Linda svaraði: „Nei, alls ekki. Pabbi er ekki vanur að rífast við fólk. Hann er ekki svoleiðis“. Weston sagði:- „Ég ætla að biðja yður, að; hugsa vel um Lindu. Hafið þér nokkra hugmynd um, hver hef-. ur getað myrt stjúpmóður yðar? Vitið þér um nokkuð, sem gæti geíið okkur upplýsingar um það?“ Linda þagði dálitla stund. Hún virtist íhuga máiið vand- lega. Síðan sagði lnin: „Nei, ég veit ekki hver hefði átt að hafa löngun til þess. — Nema þá Christine RediVra", Weston sagði: „Þér, haldið. að hún hefði get- að haft hug á að myrða hana? Hvers vegna?“ Linda svaraði: „Af því að maðurinn hennar var ástfanginn af Árlenú. En ég' held hún hafi ekki haft hug á að drepa hana. Ég meina bara, að hún hefði getað óskað eftir dauða hennar — það er ekki það sama, er það?“ - Poirot sagði með hægð: „Nei, það er ekki það'sama“. Linda sagði hugsandi á svip: „Christine Redfernmyndi aldrei lvafa getað gert slíkt:— að • — drepa nokkurn mann. Hún er ekki — ekki grimm, þér skiljið hvað ég á við“. Weston og Poirot idnkuðu kolli. Poirot sagði: „Ég skil upp á hár, hvað þér eigið við, barnið gott, og ég er á sama máli. Frú Redferri er ekki ofstopafull. Hún myndi ekki“ — liann hallaði sér aftur á bak í stólnum, og lygndi aftur augun- um —“ verða gagntekin af reiði — myndi ekki líta á framtið HEIMILISRITIÐ 55

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.