Heimilisritið - 01.03.1948, Side 58

Heimilisritið - 01.03.1948, Side 58
sína sem vonlausa — ekki festa í iniga sér andlit sem hún hat- aði — ekki mjúkan háls, sem hún hataði — ekki langa til að kreppa hendurnar utan urn . . .“ Hann þagnaði. Linda kipptist við. Hún sagði með skjálfandi rödd: „Má ég þá ekki fara. Er þetta ekki — ekki nóg?“ ...Já þetta nægir“, sagði West- on ofursti. „Þaklca yður fyrir Linda“. Hann stóð upp og opnaði dyrnar fyrir lrana. Síðan gekk liann aftur að borðinu og lcveikti í sígarettu. „Svei“, sagði hann. „Þetta er ijóta starfið. Mér finnst ég haga mér eins og dóni að vera að yfir- heyra barnið urn þetta atriði. Það er eins og að ýta'undir hana að koma föður sínum í gálgann. En það varð ekki lijá því kom- ist. Hún er líklegust til að vita livitð satt er. En ég er bara feg- inn, að hún sagði ekki neitt“. Poirot sagði: ,,Já, ég bjóst einmitt við því“. Weston hrökk við. jjíeyrið þér, Poirot. IMér fannst að þér fara nolckuð ógæti- lega að, þegar þér nefnduð háls- inn, og að kreppa hendurnar! Það var ógætilegt að vekja hana til umhugsunar um það atriði“. ,3vo þér lialdið að ég hafi vakið hana til umhugsunar?“ „Já, var það ekki ætlun yðar?“ Poirot hristi höfuðið. Weston sagði: „Yfirleitt fengum við litla vitneskju hjá henni. Nema hvað grunur getur varla fallið á frú Redfern. Ef þær hafa verið sam- an frá hálf ellefu, þar til fimm- tán mínútur fyrir tólf, þá kemur Christine Redfern ekki til greina“. Poirot sagði: „Það eru til enn gildari ástæð- J ur fyrir því, að hún komi ekki til greina. Hún hefur naumast hvorki haft líkams- né sálar- þrek til að fremja slíkan glæp. Hún er ekki örgeðja. Hún er trygglynd — og föst fyrir, eins og bjarg, en ekki ofsafengin. Þar að auki eru hendur hemlar alltof smáar“. Colgate sagði: „Eg er alveg á sama máli og Poirot. Neasdon læknir sagði, að það hefðu stórar hendur vcríð þarna að verki“. „Já, mikið rétt“, sagði West- on. „Eg held að við ættum þá að taka Redfern fyrir. Ég vona að hann sé búinn að ná sér“. _iu. PATRICK Redférn var alger- Iega búinn að ná valdi á sér. Hann var fölur og mæðulegur, en öll framkoma hans var hin róleg- asta. 56 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.