Heimilisritið - 15.06.1949, Qupperneq 4

Heimilisritið - 15.06.1949, Qupperneq 4
hafði falið mig á bak við póst- poka; þau vissi ekki, að ég væri þar. Elfrida var með rauðgula hattinn sinn, sem hún hafði svo oft leyft mér að máta, og það var fallegasti hattur í heimin- um. Og ég fór að gráta, þegar-ég sá fætur hennar. Þeir voru agn- ariitlir og fallegir, og hún var með litla, brúna skó, og tærnar voru skreýttar perlum. Þeir \’oru svo gláðlegir, litlu skórnir, en nú fóru þeir burt með hana fyrir fullt og allt frá mér og pabba. Eg vissi, að við myndum aldrei nokkurn tíma fá að sjá hana íramar . . . Eg sá, að hún tyllti sér á tá, og pabbi hefur ef til vill kysst hana — þó ég haldi nú reyndar, að hann hafi aðeins kysst hana í þetta eina sinn á markaðnum, þegar mamma horfði á það. Og svo blés eimlestin, og fór af stað. Pabbi stóð hreyfingarlaus ineð hattinn í hendinni og horfði á eftir henni. Ósjálfrátt fór ég að hugsa um Edmund, litla músarungann, sem ég fann í vor og setti í tóm- an kassa niðri í kjallara. Það var áð'ur en Elfrida kom, og ég fór aftur að gráta, því að allt var svo breytt. Það var eitthvað, sem ég þráði svo ákaft, að það var eins og stór kökkur sæti í hálsinum á mér og væri að kæfa mig. Eg óskaði að hafa pabba og Edmund og einkum, að El- frida kæmi aftur. En hún gat ekki komið aftur vegna mönnnu, og ég óskaði líka, að mamrna væri hamingjusöm. Eg heyrði fótatak pabba á stöðvarpallinum, og ég færði mig lengra inn í skuggann og beið þess með öndina í hálsinum, að hann íæri framhjá. En liann stanzaði rétt hjá póstpokunum. „Komdu nú, Nóra“, sagði hann blíðlega. „Nú förum við heim“. Hann hafði þá alltaí vitað af mér þarna og vitað, að ég sá hann kveðja ungu, lífsglöðu stúlkuna, sem hafði flutt til okkar um vorið, þegar blöðin byrjuðu að springa út á trján- um. HÚN HAFÐI SÉÐ spjaldið með „Ilerbergi til Ieigu“ í glugg- anum hjá okkur. Eg var í skól- anum, og pabbi í skrifstofunni, en mamma sat og beið bak við hvítar, nýstífaðar gardínurnar, og dökkt hár hennar var sett í hnút í hnakkanum. Eg held ekki að neitt hafi verið athugavert í öllu húsinu, nema Edmund, sem hnipraði sig saman í einu horn- inu á kexkassanum niðri í kjall- aranum, og Edmund fékk að- eins að vera þar af náð og misk- unnsemi. Edrnund var aðeins pínulítill músarungi, þegar ég 2 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.