Heimilisritið - 15.06.1949, Page 40

Heimilisritið - 15.06.1949, Page 40
y* . A'J .... ..Éí; hef verið á flótta í tvo sólarhfinga“. sagði hann. ..Ef ég næ ekki sambandi við Francini er úti um mig . ..“ Stutt sakamálasaga Vísaðu mér á Frcmchini M ANN G ARMURINN í fataræflunum leit út eins og hann hefði hafzt við í þrjár vik- ur undir Brooklynbrúnni og því næst reynt að drekkja sér í fljótinu. Augnaráð hans var flóttalegt, skeggbroddarnir átta daga gamlir, skórnir rifnir, og hann dragnaðist áfram eins og sérhvert totmál ylli honum sárs- auka. Þrátt fyrir blöðruna á hægra fæti, herti hann á sér, er hann beygði í áttina til Kenmare. Þar kom hann auga á blaðsöludreng. Hann gáði vandlega í kringum eftir Peter Cheyney sig, áður en hánn tor til drengs- ins og bað um blað. Á forsíð'unni blasti við mynd af honum sjálf- um og leturstór fyrirsögn: „Fremer flýr úr fangelsi og drep- ur tvo lögregluþjóna“. Það var hann! Hann vætti sprungnar varirn- ar og spurði drenginn: „Fljótur! Segðu mér strax hvar ég get fundið ljóshærðu stúlkuna hans Franchini“. Drengurinn glotti frekjulega. 38 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.