Heimilisritið - 15.06.1949, Qupperneq 56

Heimilisritið - 15.06.1949, Qupperneq 56
„Hvað er klukkan núna?“ Fred leit á úrið og brosti. „Þetta er í sjötta eða sjöunda sinn, sem þú spyrð um það. Þú getur verið alveg róleg, stúlka litla. Lestin hennar Vibeku er farin fyrir rúmum stundarfjórð'- ung . . . ertu þá ánægð?“ Barbara stóð svo snögglega upp, að Fred varð undrandi. „Já, nú er ég ánægð! Eg gat ekki horft á það aðgerðalaus, að auðtrúa unglamb gengi beint i gin úlfsins. Nú nærðu ekki til hennar!“ Barbara gekk rösklega út úr reykfylltum salnum, meðan Fred sat og starði á eftir henni með frítt andiitið afmyndað af reiði. ENDIR Það var aj og jrá. Jón gamli var aÓ því kominn aó skilja við. Konan hans sal á rúmslokkn- um og reyndi að vera honum til einhverrar huggunar. ,.Get ég gert nokkuð fvrir ])ig, Jón minn. áður en ])ú yfirgefur ]>ennan lieim?“ spurði hún. .,Já, ég held ég finni hangikjötslykt. Skelfing þœtti mér vœnt um að fá svolítinn bita af hangikjöti“. „Nei, það er alveg af og frá“, sagði konan hans. „Eg get ekki skorið af lœrinu. Það á að vera handa líkmönnunum“. Það munaði bara einum. „Hei'urðu lievrt það, að hann Konni vinur okkar er dauður?“ „Qa, hvernig vildi það til?“ „Hann Þórólfur Þórólfsson kom að honum óvörum inni hjá konunni sinni í nótt og skaul hann á stundinni“. „Hvað segirðu maður! Það var svei mér gott að það var ekki í fyrri- nótt!“ „Nú?“ „Ja, ef það hefði verið í fýrrinótt. þá væri ég dauður en ekki hann“. Svar skólapiltsim. Kennarinn koni heldur. seint i kennslustundina og sá þú, að það hafði verið teiknuð skrípamynd af sér á töfluna. Hann sneri sér að einum skóla- piltinum og spurði: „Veizt þú, hver hefur búið til þessa ófreskju?" „Ekki veit ég það með i'issu", svaraði pilturinn, ,,en ég hef foreldra ófreskjunnar sterklega grunaða". 54 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.