Heimilisritið - 01.01.1951, Page 19

Heimilisritið - 01.01.1951, Page 19
Meðan hún beið þess að vatnið syði, hefði hún átt að búa upp rúmin, en hún kom sér ekki til þess. ★ Hjarta Mörtu var þrungið af liryggð og þrá. Lífið var henni einungis skyldustörf — og skilh ingsleysið, sem hún átti að mæta hjá þeim fullorðnu, gerð. hana þögla og ómannblendna ... ' Bara lílil felpa SMÁSAGA EFTIR GEORGE LOVERIDGE ÞAÐ VAR rétt komið að því, að bjöllunni yrði hringt í lok skóladagsins. Börnin hvísluðust á og 'stungu saman nefjum. Ungfrú Krogh, há, grönn og gráhærð kennslukona horfði yf- ir gleraugun og sagði með strangri en ekki óviðfelldinni rödd: „Það hefur ekki verið hringt ennþá.“ Það varð samstundis hljótt í bekknum. „Marta Phil verður eftir,“ sagði ungfrú Krogh og leit aft- ur niður á blaðið, sem hún var að skrifa á. Eftir mínútu hringdi bjallan, og börnin hröðuðu sér út. Marta, tólf ára telpa með dökkt hár og stór, tjáningarrík augu og frítt andlit, gekk rólega upp að kennaraborðinu og beið. í annarri hendi hélt hún á sam- anbrotnum pappír, sem hafði HEIMILISRITIÐ 17

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.