Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 19
Meðan hún beið þess að vatnið syði, hefði hún átt að búa upp rúmin, en hún kom sér ekki til þess. ★ Hjarta Mörtu var þrungið af liryggð og þrá. Lífið var henni einungis skyldustörf — og skilh ingsleysið, sem hún átti að mæta hjá þeim fullorðnu, gerð. hana þögla og ómannblendna ... ' Bara lílil felpa SMÁSAGA EFTIR GEORGE LOVERIDGE ÞAÐ VAR rétt komið að því, að bjöllunni yrði hringt í lok skóladagsins. Börnin hvísluðust á og 'stungu saman nefjum. Ungfrú Krogh, há, grönn og gráhærð kennslukona horfði yf- ir gleraugun og sagði með strangri en ekki óviðfelldinni rödd: „Það hefur ekki verið hringt ennþá.“ Það varð samstundis hljótt í bekknum. „Marta Phil verður eftir,“ sagði ungfrú Krogh og leit aft- ur niður á blaðið, sem hún var að skrifa á. Eftir mínútu hringdi bjallan, og börnin hröðuðu sér út. Marta, tólf ára telpa með dökkt hár og stór, tjáningarrík augu og frítt andlit, gekk rólega upp að kennaraborðinu og beið. í annarri hendi hélt hún á sam- anbrotnum pappír, sem hafði HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.