Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 29
„Nancy er mágkona mín! Ég hef oft lofað henni að ég skyldi einhverntíma finna handa henni duglegan flugmann. Og þegar ég kynntist þér, gat ég glatt hana með þeirri frétt, að ég hefði dott- ið ofan á mann, sem væri ekki allra flugmanna verstur, og ekki heldur allra manna ljótastur, en til allrar hamingju svo heimsk- ur, að hún myndi hæglega geta veitt hann“. ÁSTÆÐA TIL UMKVÖRTUNAR Ameríski gamanleikarinn Groucho var eitt sinn á siglingu í ný- tízku lúxusskipi. Dag cinn fór hann upp á stjórnpall til skipstjóra og kvaðst þurfa að bera fram kvörtun. „Yfir hverju?“ spurði skipstjórinn. „í nótt, þegar ég var lagstur í koju, hver Iæðist þá ekki á tán- um í guðdómlegum, gagnsæjum, ljósrauðum náttkjól og bcr að dyr- um hjá mér?“ „Já, hver var það?“ spurði skipstjórinn forvitinn. „Enginn,“ svaraði Groucho, „og það er út af því, sem ég kom að kvarta." „Þú meinar þetta ekki?“ „Jú, ég meina þetta!“ „Ja, það getur svo sem vel verið, að þú hafir rétt fyrir þér“, sagði Jerry. „Má ég fara og — og vita, hvort Nancy er sömu skoðunar?“ „Já, farðu bara“, svaraði Brad. „En ruggaðu samt ekki vélinni!“ AF GÖMLUM VANA Amerískur hermaður kom heim til New York, eftir tveggja ára herþjónustu í Evrópu, og unga og fagra konan hans tók ástúðlega á móti honum. Þegar þau loks voru orðin ein uppi á hótelherbergi sínu, var skyndilega barið harkalega að dyrum, og hrópað var: „Hleyptu mér inn.“ „Ég skal ábyrgjast að þetta er maðurinn þinn,“ sagði hermaður- inn og hljóp að klæðaskápnum. „Hvaða vitleysa,“ sagði unga og fagra frúin ergilega. „Hann er hinum megin við Atlantshafið.“ SUMARHEFTI, 1952 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.