Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 37
.,0, ýmislegt. Að hún væri í raun og veru afar óhamingju- söm ... þetta tóma, tilgangs- lausa líf finnst henni leiðinlegt ... og hún hafði ætíð þráð að hitta mann, jæja, þú skilur, mann, eins og mig! Ég dvaldi þar nokkuð lengi, en þú veizt nú hvílíkt fífl ég er! Ég spurði ekki, hvort við ættum að hittast aftur! Finnst þér ég ætti að skrifa henni bréf og spyrja hana?“ „Auðvitað! Nei, annars ... þú átt ekki að skrifa ... Þú ættir heldur að fara þangað ... það getur þú sem bezt ... þannig fer maður að, þegar maður heimsækir svona fólk!“ ..Ja, er það virkilega? Jæja, þá geri ég það líka. Þú veizt ekki, hve feginn ég er, að þú skulir vilja leggja mér ráð, Edith. Þú hefur miklu betra vit á þessu en ég.“ „Mér finnst þetta afar spenn- andi. Það er svo ótrúlegt! ... Þú og hin fræga Honoría Uf- feld.“ „Má ég ekki segja þér, hvem- ig gengur? Það er svo yndislegt að geta talað um hana við ein. hvern, sem skilur mig.“ „Jú, jú, það máttu auðvitað gjarnan,“ svaraði Edith ... en það var eins og hún drægi það ofurlítið. ÞAU hittust nokkrum dögum seinna á dansleik. Tunglið birt- ist öðru hvoru undan silfurhvít- um skýjum, og það var að heyra, að ekki væri annað í hjómsveit- inni en saxofónar, sem gáfu frá sér angurværa tóna. Richard og Edith sátu ein uppi á svölunum. „Ég hef heimsótt hana, Ed- ith.“ „Þú segir ekki satt! Hvað skeði?“ „Ó, ég get ekki lýst því, hversu himinlifandi ég var. Þú getur ekki ímyndað þér, hve dá- samlega yndisleg hún er. Við drukkum saman te í afar glæsi. legum sal. Og þar hengu fjölda margir forfeður hennar með hárkollur og allt það ... í breið- um gullrömmum! Það var stór- kostlegt. Ég fór hjá mér af allri þessari dýrð, get ég sagt þér.“ „Það hefur ekkert að segja, allt þetta, ef bara fólk elskar hvort annað,“ sagði Edith. „Það, er ekkert, sem máli skiptir í raun og veru, annað en ástin,“ bætti hún við og horfði dreym- andi út yfir garðinn, þar sem tunglsljósið lék um gosbrunn- inn. Saxofónarnir héldu áfram veini sínu. „Ég held ekki að ég verði nokkurn tíma verulega ást- fangin.“ „En heldurðu að hún elski SUMARHEFTI, 1952 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.