Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 55
að gjöfin varð að vera loðkápa, og loðkápa frá Ameríku, það var afar flókið mál, loðkápu gat maður ekki umsvifalaust tekið upp úr vasa sínum og sagt í fullkomnu kæruleysi: „Þáð var annars satt! Það kom bréf frá Tommy í dag. Reyndar varðáði það eingöngu viðskiptamál, en innan í lá þessi hérna! Gerðu svo vel . . Ne, hringur eða armband — það var smáræði. Edna vonaði, að Tominy myndi einn góðan veðurdag rausnast til að senda loðkápuna, sem hún þráði svo mjög að eign- ast, og því leyndi hún alls ekki fyrir Billy . . . en sem sagt: Þetta var svo bölvanlega flókið! EFTIR því sem tíminn leið, dvínaði von Ednu, samtímis því að vetur riálgaðist og gerði loð- kápumálið meir og meir aðkall- andi. Að lokum varð hún sann- færð um, að Tommy hefði móðg- azt — það var sannarlega leiðin- legt, ef Billy hefði með alltof beinum orðum „gefið í skyn“ loðkápu. Svo var líka hugsan- legt, að Tommv væri ekki svo efnaður ... já, það gat margt komið til greina . . . þangað til Ednu loksins fannst, að hún hefði fengið prýðilega hugmynd, sem auðvelt væri að fram- kvæma, þar eð lnin afar sjaldan gekk með demantshringinn, sem Tommy hafði gefið henni fyrst- an. Billv spurði aldrei um hann — og yfirleitt hafði hann engan áhuga á Tommy né gjöfum hans — ekkert yrði auðveldara en selja hringinn og kaupa loðkápu fvrir peningana. Spurningin var bara sú, hvort Tomrny myndi þykkjast af því, að hún seldi hringinn, sem hann hafði sent henni í brúðargjöf og keypti í staðinn loðkápu, sem hún óskaði sér svo mjög og hafði svo góð not af. Það var fljótt afráðið. Auðyitað myndi liag- sýnn maður eins og Tommy verða fyrstur til að samþykkja þessa ráðabreytni. Billy myndi ef til vill líta öðrum augum á málið, en það var engin þörf á að spyrja hann ráða. Það var því líklega bezt að gera viðskipt- in á meðán hann var fjarverandi í verzlunarerindum í nokkra daga. Það kom öðru hverju fyr- ir .. . ALLT fór eins og Edna hafði ráðgert: næsta fimmtudag fór Billy til höfuðstaðarins, og sama dag fór Edna til gullsmiðsins, sem keypti hringinn aftur, nokk- uð undrandi, en án þess að spyrja nokkurs ... og fyrir and- virðið keypti hún loðkápuna, SUMARHEFTI, 1952 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.