Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.01.1955, Qupperneq 10
í einu að stutt var á Öxl sér og og heyrði að einhver sagði: „Halló!“ Flanagan hrökk við. SJÁLFUM fannst honum líða eilífðartími, þar til hann gat snúið sér við, en í raun og veru var það mjög stutt. Hann stóð augliti til auglitis við herða- breiðan mann með rautt andlit og djúpsett augu. „Ég hef villzt í þokunni — ég gæti máske fengið leyfi til að aka með yður?“ Flanagan átti þá og þegar von á að sjá annan mann birtast ut- an úr þokunni, því lögreglan hafði talað um tvo flóttafanga — og ósjálfrátt hafði Flanagan hugboð um, að þetta væri annar þeirra, sá, sem drepið hafði fangavörðinn. Hvar var hinn? Höfðu þeir orðið ásáttir um að skilja fyrst um sinn, af því hæg- ara væri fyrir þá hvom í sínu lagi að sleppa gegnum það net, sem lögreglan hafði um allt hér- aðið? Það var sennilegast. Sá ókunni sagði afar fátt. Hann kynnti sig bara sem Mur- doch, og þegar hann hafði sagt nokkur orð um bölvaða þokuna, hallaði hann sér aftur á bak. Skyldi hann ráðast á mig, ef ég stanza aftur, og taka bílinn, eða skyldi hann reyna eitthvað á meðan ég ek? Flanagan sneri speglinum þannig, að hann sá farþegann í honum. Hann varð æ taugaó- styrkari, og það kom honum til að auka hraðann. „Er þetta ekki heldur hratt ekið í þessari þoku?“ spurði sá ókunni. „Máske.“ Flanagan dró úr hraðanum. „Ég held við verðum að stanza og þurrka af rúðunni,“ lagði far- þeginn til. Nú kemur það, flaug Flanagan í hug, nú ber hann mig niður. „Ég sé sæmilega ennþá,“ sagði hann og vonaði að koma bráð- um á einhvern byggðan stað, eða — það sem var enn betra: að mæta lögreglumönnunum. En nú kom hann að vegamót- um. „Stanzið hérna!“ skipaði far- þeginn. „Ég ætla að líta á vegar- skiltið og sjá, hvar við erum. Á meðan getið þér þurrkað af rúð- unni.“ Flanagan var vel ljóst, hvað hinn ætlaði sér. Hann ætlaði að koma honum út úr bílnum. Sennilega hafði hann ekki skot- vopn, því annars hefði hann sjálfsagt ógnað honum með því. Flanagan beið á meðan hinn fór út, en hann var þó varla meir en svo kominn allur út úr bíln- um, er Flanagan ók af stað. Sá 8 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.