Heimilisritið - 01.08.1955, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.08.1955, Qupperneq 28
Kafli úr hinni stórmerku bók „Undur lífsins", sem kom út í New York fyrir nokkru undir yfirritstjórn vísindamannsins Harold Wheelers. Niðurlag. Höfundur þessa kafla er E. N. Fallazie. AN N11N t Um eitt skeið var talið, að rekja mætti ættbálk „nútíma“- mannsins um Neanderthal- manninn, og væri þá tengilið- urinn forfeður Ástralíumanna, sem eru frumstæðastir allra nú- tíma-kynstofna, en nýlegar upp- götvanir hafa leitt í ljós, að sú tegund frummannsins er mjög frábrugðin Homini sapienti, og er ólík honum í sératriðum eða jafnvel almennt séð. Þó er það augljóst mál, á sama hátt og sýnt hefur verið um ættbálk manns og apa, að það hlýtur að vera um að ræða sameiginlegan forföður þessara tveggja teg- unda. Neanderthal-maðurirm klofnaði út úr hinum sameigin- lega stofni, ávann sér einkenni sín í vissum atriðum og náði fyllstum þroska í Vestur-Evrópu, þar sem hann varð aldauða, e. t. v. vegna breytts umhverfis — e. t. v. sakir loftslagsbreytinga og annarra breytinga, sem áttu sér stað þegar leið að lokum is- aldar. Lady of Lloyd’s Vissar líkur styðja þessa skoð- un. Þegar Neanderthal-tegundin var elzta mynd mannsins, sem kunn var vísindunum, að undan- teknum Pilthecanthropus, var eðlilegt, að uppruni nútíma- mannsins væri rakinn til hans. Nú hefur það sannazt, bæði á Piltdown- og Peking-manninum, að frjóanga nútíma-mannsins er að finna í vissum einkennum frummannsins. Sönnunargögn Rhodesiu-mannsins bentu í sömu átt, sömuleiðis Galileu- hauskúpan af Neanderthal-gerð, sem fannst í Palestínu árið 1925. Þetta var þó lítið annað en bend- ing, sem vakti til umhugsunar um líkamlega skýringu, unz menn komust að raun um, að hauskúpa sú, sem nefnd hefur verið Lady of Lloyd’s og fannst 26 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.