Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.08.1955, Blaðsíða 32
eðli hominis sapientis, en á því byggist siðmenning mannsins. I Lærða menn greinir á ENDA þótt meiri hluti vís- indamanna sé, að meira eða minna leyti, sammála um þró- unarferil mannsins á þann hátt, sem drepið er á að framan, þá eru samt sumir hugsuðir á öðru máli en þeir, sem aðhyllast þró- unarkenninguna. Disraeli komst eitt sinn þannig að orði, við tækifæri, sem frægt er orðið: „Er maðurinn api eða engill? Ég, lávarður minn, ég fylli ekki flokk englanna." Þetta var árið 1864, en það var árið 1935, sem Sir Alexander Fleming mót- mælti harðlega því, sem hann nefndi „einhliða kenningar um uppruna mannsins af dýrum, með ímynduðum eða martraðar- kenndum lýsingum, sem sjá mikilvægi fólgið í vissum lík- ingum beina, búks, blóðs og framferðis manns og apa, en gefa engan gaum að hinum raunverulega eða mögulega mis- mun, sálrænum og andlegum.“ Hér skal vitnað til orða ann- ars höfundar, dr. W. H. P. France: — „Þróunarkenningin, réttilega skilin og skýrð, er í dag einn öflugasti frömuður trú- arbragðanna. Hún hefur felsað þúsundir úr vanda, sem nálgað- ist örvæntingu. Hún hefur flæmt á braut hina gömlu, lamandi hugmynd um ,heimsvélina‘, vél- rænan og lífvana heim, þrotlaust malandi mannleg örlög. í stað þessa vélræna sálarleysis er nú komið gróandi líf.“ John Fiske komst svo að orði: „Líking úrsins hefur orðið að hörfa fyrir líkingu blómsins. Þroskandi heimur, enn í fram- för og þrotlausri opinberun, sem enn á fyrir höndum sköpun mannlegs tilgangs og átaks — þetta er hin innblásandi kenn- ing, sem nútímavísindin leggja kirkjunni upp í hendurnar, kenning, sem myndaði kjarnann í fyrstu kristnu dæmisögunni „Sáðmaðurinn“.“ Þroskakenning „VÍSINDIN geta enn ekki gert sér grein fyrir alheimssál eða skapara; þau láta trúarbrögðun- um það eftir. Vísindin geta ekk- ert lagt til málanna um takmark eða tilgang lífsins eða hinn alls staðar nálæga anda, sem er meg- inkjarni allra trúarbragða. En þau hafa fært sönnur á tilvist hins lífræna, framsækna al- heims, er þokast, með mörgum víxlsporum, í átt til „fjarlægr- ar og guðlegrar niðurstöðu.11 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.