Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.01.1956, Blaðsíða 7
Þegar ósköp venjuleg og fábreytt stúlka fer að reyna að leika fegurðardrottningu, er ábyggilega eitthvað að. Eftir Hal og Barbara Roland Hvað er eiginlega að Sistu? EF ÞÉR kæmuð af tilviljun inn í veitingastofuna hjá Andy, þar sem menn geta fengið góð- an mat afgreiddan í flýti og ódýrt, og þér sæjuð þrjár þjón- ustustúlkur — þá mynduð þér ef til vill, á sama hátt og marg- ir vörubílstjórar gerðu, spyrja sjálfan yður þeirrar spuningar, hvað Sista væri eiginlega að gera þarna. Fanny var ófyrir- leitin og Hilda var mikið fyrir að gefa karlmörmunum undir fótinn. En Sista — nú hún var ekki annað en Sista, ósköp blátt áfram stúlka með freknur á nef- inu, rauða hárið sitt greitt beint aftur í dinglandi skott, og brosti undirgefin til allra. Það var Ben Collins, sem skírði hana Sistu. Dag nokkurn spurði hún hann, hvort hann ætti systur, sem líktist henni, og Ben svaraði með tvíræðu brosi, sem var svo einkennandi fyrir hann: „Nei, en þú lítur út fyrir að geta verið litlasystir ein- hvers.“ Síðan hleypti hann brún- um til þess að dylja feimni sína. En svo fór Ben að venja kom- ur sínar á veitingastofuna hjá Andy og kom allfaf síðdegis á fimmtudögum um þrjúleytið, þegar lítið var að gera þar. Hann settist alltaf í sama stól við eitt af borðunum, sem Sista hafði. Andy sagði ekkert við því, þó að stúlkurnar mösuðu saman á JANÚAR, 1956 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.