Heimilisritið - 01.01.1956, Page 14

Heimilisritið - 01.01.1956, Page 14
Undarlegustu fuglar sk.utu upp kpllinum um leið og fréttist, a<5 Mímí hefði eignazt villu. Eftir MA JKEN CÖLLBORG Hjónin fengru sitt hvora íbúðina og höfðu eld- húsið eitt sameiginlegt. Það var hluti af kenn- ingum frúarinnar. EN ÁSTIN ER RJ UÐ VIÐ höfðum verið gift í hálft ár, ef það er á annað borð hægt að kalla það hjónaband. Við bjuggum sem sé ekki saman. Við sváfum saman — í mínu herbergi — og borðuðum saman — í hennar herbergi. Auðvitað var þetta svona vegna húsnæð- isvandræðanna, en við hefðum vafalaust getað fengið íbúð ef Mímí hefði kært sig um það. En það vildi hún ekki. „Það getur aldrei gengið!“ var hún vön að segja. „Við erum bæði vön að lifa okkar * eigin lífi, því að við höfum piprað svo lengi.“ Það var auðvitað undanskilið, að það voru pípurnar mínar, sullið í mér á baðherberginu, og löngun mín í róleg kvöld heima, sem kom í veg fyrir það, að við hefðum eðlilegt samlíf eins og önnur hjón. Það var aldrei 12 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.