Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 26
Þýzk sakamálasaga Maðurinn á eftir Fritz Fluckiger glugganum DR. KARL PFLUGER rann- sóknardómari barði taugaóstyrk- ur með blýantinum í borðplöt- una. , Hvað hef ég ekki sagt yður? Það er alls ekkert hægt að veiða upp úr þessum náunga, fulltrúi. Blátt áfram ekki neitt. Hann varar sig á hverri einustu gildru, sen.' við leggjum fyrir hann með spumingum. Annað hvort er hann einfeldnin sjálf, eða þá að hann er sérlega slunginn. Harða fletið og vatn og brauð ógna honum ekki. Þó er það honum ekki hættulaust, að hafa borið hring myrta mannsins í vestis- vasanum. Eins og áður, heldur hann því fram’ að hafa keypt hringinn af ókunnugum manni. Er þessi ókunni maður til eða ekki til? Eigum við að sleppa þessum Harry Schmied vegna skorts á sönnunum?“ Haller leynilögreglumaður fitl- aði tómlega við úrfestina. .,Við gætum gert það,“ svar- aði hann, „en við gerum það ekki, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn. Einmitt í þessari and- ránni datt mér í hug ráð, sem þó því aðeins getur heppnazt, að ég finni manninn, sem ég leita að.“ „Hvaða maður er það?“ „Það er maðurinn, sem Harry Schmied vildi selja hringinn.“ „Já, en þetta er hreinn og beinn þvættingur, fulltrúi. Þenn- an mann finnið þér aldrei. Hald- ið þér, ef til vill, að Schmied hafi verið svo heimskur að hætta á að selja manninum hringinn?11 „Því þá ekki? Það er alls ekki útilokað. Við verðum að halda rannsókninni áfram, annars komumst við aldrei til botns í málinu. Ég ætla að fara núna. Verið þér sælir!“ 24 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.