Heimilisritið - 01.01.1956, Page 63
svo hafði hugmyndin vaxið smátt ög
smátt, cr hún hugsaði um hana í
hurtdrað tómstundum, þangað til bifr-
amir virtust ckki lengur vcra styggir,
lifandi skepnur, heldur pcn'ngafúlga,
scm bcið hennar,, og hún þurfti ckki
annað cn gabba Elg til að vísa sér á
O Ö
liana.
„Við megum þakka fynr, ef Elgur
nær tólf skinnum, án þcss að skógar-
vörðurinn vcrði þess var,“ sagð: Viktor.
Hún svaraði ckki. Vonleysið var að
leggjast yfir hana eins og grá þoka.
„Við færum öll f stcimnn, ef þctta
kæmist upp. —“
„Æ, haltu þér saman!“ sagði hún.
Hún fann, að hann stirðnaði. Svo
hvíslaði harm: „Læknirinn cr vakandi.
Hann cr að horfa á okkur.“
„Hvað um það?“ Hún lcit yfir eld-
ínn. Lcw sncri andhtinu að þcim, og
augu hans voru hálfopm. Viktor var að
þoka sér frá henni. Hún grcip hönd
hans og hélt honum kyrrum. „Hann
cr sofandi," sagði hún og dró hönd
hans að brjósti sfnu. Svo lagði hún
hinn handlegginnHim háls hans. Hún
fann, að maðurinn hcnnar horfði á
hana, og hló mcð sjálfri sér. Hann var
of huglaus til að skcrast í leikinn. Hún
dró höfuð Viktors niður til sín, cn hann
streittist á 'móti. Vöðvarnir spenntust á
hálsi hans.
„Við hvað crtu hræddur?" spurði
hún.
Hæðnin í rödd hennar bar mótþróa
Viktors ofurliði. Hann beygði sig niður,
og varir þeirra snertust. Það var í fyrsta
sinn, sem hún lét hann kyssa sig.
UM LEIÐ og Viktor kyssti konuna
hans, mundi Lew eftir frú Sorren. Hann
hafði Iegið þama eins og fífl og látizt
sofa, til þess að gcta gefið Rósu gætur,
cn ekki vitað, hvort hún vissi, að hann
JANÚAR, 1956'
var vakandi. Hann hafði verið að brjóta
hcilann um það, hvort hún vissi, að
hann var að horfa á hana, og hvort hún
hegðaði sér þannig aðcins til þess að
sýna honum fyriríitningu sína.
En um leið og Viktor kyssti hana,
mundi hann eftir Sorrcn og konu hans.
Hann settist upp, ætlaði að rísa á fæt-
ur, en flækti fæturna í ábrciðunni og
datt áfram. Þar lá hann á fjórum fót-
um. Svo sparkaði hann ábreiðunni af
fótum sér og leit yfir cldinn. Viktor
hafði fært sig á sinn stað og sat þar
með sakleysissvip. Rósa hafði ris:ð upp
á oinbogann og horfði á liann. En nú
skipti það engu, hvað hún áleit um
hann. Það skipti jafnvel cngu, sem
Viktor hafði gert.
Hann reis á fætur 02 gekk til vinar
o o
síns, bar sem hann svaf, kraup á kné
og tók í öxl hans. „Elgur,“ sagði hann.
„Elgur.“
Elgur bylti sér í svefnmum og muldr-
aði. Svo settist hann upp. „Hvað er
að?“
„Það er hún frú Sorren. Ég gleymdi
henni. Hún á að taka léttasóttina í
dag.“
Elgur tók skóna sína, sem lágu við
hlið hans. „I guðanna bænum, Lew,
hugsaðu um, hvað bú crt að gera,“
sagði hann.
„Við verðum að fara heim aftur."
„Þá skulum við leggja af stað.“
Rósa hafði risið á fætur. „Fara hcim?
Við förum ckki heim!“
Lew sneri sér að henni. „Rósa,“ sagði
hann bænarrómi, „ég gleymdi frú Sor-
rcn. Hún á að taka léttasóttina í dag
— og það verður erfið fæðing. Ég ráð-
lagði Sorren að senda hana til Duluth,
en hann hefur ekki efni á að leggja
hana inn á sjúkrahús. Og svo gleymdi
ég því.“
Elgur var búinn að setja á sig skóna,
61