Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 65

Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 65
um sárí>aukann, sem var farinn að gera vart við sig í brjósti hans, vinstra meg- in. Nú vat hann sár, eins og stingur gegnum lungun. Honum datt í hug, að cf ti' vill væri hjartað að bila. Ein- hvcrn veginn var betta ekki ógeðfeild hugrnynd. Honum fannst, frekar en hann hugsaði það, að það gæti orðið lausn margra vandamála í líft hans, ef hann yiði veikur. þá þyrfti hann ekki alltaf að vera að gagnrýna og dæma sjálfan sig. Og dauðinn var kannske ekki svo afleitur, þegar öllu var á botn- inn hvolft. Ekki hans eiginn dauði. Það var allt öðru máli að gegna um dauða annarra, sem hann bar ábyrgð á. . . . En ef til vill mundi hann komast til frú Sorren í tæka tíð. Hann hafði setið og horft niður í botninn á bátnum, en nú leit hann upp. Elgur beitti tvíblöðuðu árinni af afli og lagni, og vatnið freyddi við bátshliðina. Nú var farið að birta. Fyrstu sólargeisl- arnir flæddu yfir skóginn í austn, sem hafði verið höggvinn og var nú farinn að vaxa upp aftur. Blýgráar öldurnar fóru að blika og glitra, en í vestri gnæfði rauður leirbakkinn hátt yfir vatnið. Þokan yfir ánni byltist til og hvarf. Htnn báturinn var langt á eftir þeim. Svo beygði áin aftur inn í þéttan skóginn. Það var eins og að fara inn í dimma nótt. Háar furumar uxu fremst á bökkunum og teygðu greinarnar út yfir vatnið. Loftið var þmngið furuilmi. Hér var áin mjórri og straumurinn sterkari, og Elgur hætti að róa. Hann lagði árina í bátinn og kveikti í sígar- ettu. ,,Rósa cr alveg uppgefin," sagði hann. „Það er bezt að við verðum eftir í kof- anum mínum. Þið Viktor gerið haldið áfrarn.,1 „Já, hún þarf að sofa,“ sagði lækn- JANÚAR, 1956 irinn ákafur. „Við Viktor komumst fyrr til bæjarins, ef hún er ekki með.“ Hann leit til baka og sá, hvar hinn báturinn bcygði inn í myrkrið í skóg- inum. Eftir hálftíma breikkaði áin afmr. skógurinn hörfaði undan, og bakkarnir voru lágir og sefi vaxnir. Hér rann áin út í Latimersvatn. Himinninn var heið- ur og blár, og öldur vatnsins glitruðu í sólskininu. Elgur stýrði bátnum upp að bryggj- unni. Hann lagði pokann sinn og riff- ilinn á bryggjuna og hélt svo bátnum stöðugum, meðan læknirinn steig á land. Meðan Elgur var að draga bátinn upp á bakkann, stóð Lew og horfði á Viktor og konu sína nálgast. Þegar þau komu að landi, gekk hann ril Rósu. „Þú sefur hér, Rósa. Viktor kemur með mér.“ Rósa settist í grasið. „Gefðu mér sígarettu," sagði hún við Viktor. Hann hlýddi henni vandræðalega, en varaðist að líta í augu læknisms. Anda- hópur flaug upp af grynningum skammt frá, í hring yfir kofann og síð- an út yfir vatnið. „Lew, viljið þið Viktor kaffi?“ spurði Elgur. „Nei, við verðurn að halda áfrarn," sagði lækmrinn. Nú var honum rórra, þegar Viktor og Rósa vom að skilja. „Kannske við komumst í tæka tíð.“ Rósa blés reyknum út um nasirnar og sagði: „Þú mundir bara eftir þcssu til þess að eyðileggja ferðina. En þú skalt fá það borgað.“ „Mér þykir fyrir því, Rósa. En frú Sorren —“ Hann þagnaði. „Þú genr henm víst mikíð gagn, eða hitt þó hcldur.“ „Jæja, hafið þið ykkur af stað,“ sagði Elgur. „Þú getur skilið pokann þinn cftir hérna, Viktor. Og róðu duglega.1' 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.