Heimilisritið - 01.08.1956, Side 4

Heimilisritið - 01.08.1956, Side 4
Konur og læknar 2. ^rein: Enda þótt heypidóma gæti miklu minna nú ó tím- um en óður £yrr, er ekki hægt að verða óstianginn ón þess að taka eitthvert Bllit til annarra. Þetta ó ekki sízt við um lækni. sem verður óstianginn. I grein þessari, sem er önn- ur í greinailokknum sem hóist í síðasta heiti Heimilisritsins, segir reyndur læknir fró þeim margvís- lega vanda, sem ung- ur læknir getur kom- izt í, ei hann hlýtir róðum hiarta síns. ÞEGAR LÆKNIR VERÐUR ÁSTFANGINN HÚN VAR óvenju elskuleg, ung kona, stillt og skynsöm og þrosk- uð eftir aldri. Hann var myndar- legur ungur maður, sem ótti glæsilega framtíð í vændum. Þau voru mjög ástfangin. Þau voru alls staðar saman. Hann hafði í mörgu að snúast og var mjög upptekinn, en um leið og hann fékk lausa stund frá störfum, var hann kominn í fé- lagsskap hennar —- þangað til einn góðan veðurdag, að mið- aldra kona, sem vildi honum vel, stöðvaði hann á götunni og sagði: ,,Þér vitið að ég hefi mikið álit 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.