Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.08.1956, Blaðsíða 4
Konur og læknar 2. ^rein: Enda þótt heypidóma gæti miklu minna nú ó tím- um en óður £yrr, er ekki hægt að verða óstianginn ón þess að taka eitthvert Bllit til annarra. Þetta ó ekki sízt við um lækni. sem verður óstianginn. I grein þessari, sem er önn- ur í greinailokknum sem hóist í síðasta heiti Heimilisritsins, segir reyndur læknir fró þeim margvís- lega vanda, sem ung- ur læknir getur kom- izt í, ei hann hlýtir róðum hiarta síns. ÞEGAR LÆKNIR VERÐUR ÁSTFANGINN HÚN VAR óvenju elskuleg, ung kona, stillt og skynsöm og þrosk- uð eftir aldri. Hann var myndar- legur ungur maður, sem ótti glæsilega framtíð í vændum. Þau voru mjög ástfangin. Þau voru alls staðar saman. Hann hafði í mörgu að snúast og var mjög upptekinn, en um leið og hann fékk lausa stund frá störfum, var hann kominn í fé- lagsskap hennar —- þangað til einn góðan veðurdag, að mið- aldra kona, sem vildi honum vel, stöðvaði hann á götunni og sagði: ,,Þér vitið að ég hefi mikið álit 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.