Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 33

Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 33
fimm mánuði, var allt í einu horf- inn með ótrúlegum hætti, að minnsta kosti í bili. ,,Það gleður mig, að þú komst, Goldy," sagði ég. Hún stóð upp til að nó okkur í svaladrykk, og þegar hún rétti mér hann, snart hönd hennar ógreitt hárið á mér og strauk síð- an hægt niður eítir vanganum. Eg var hissa, og einnig upp með mér. Goldy var bersýnilega verulega blóðheit stúlka. Snerting hennar vakti eitthvað innra með mér, og mig dauðlangaði að taka hana í fangið. En ég var hræddur um að spilla þessari nýju vináttu með því að láta undan löngun minni og einstæðingskap. En ég þráði sannarlega að seðja með henni það hungur, sem vaxið hafði æ meir og meir síðan ég missti Eli- nóru, sem ég unni svo heitt. Glymur frá dyrabjöllunni vakti mig upp af þessum hugleiðingum og þrám. I gegnum glerið í hurð- inni gat ég séð Lollu og Jóa Cran- dall. Þau létu aldrei sunnudag líða án þess að líta inn til að vita, hvort ég þyrfti hjálpar með við börnin. Ég kallaði: „Gestir, Goldy, nágrannar mínir." ÞEGAR ég opnaði fyrir hjónun- um kom Goldy úr eldhúsinu með fjcgur glös á bakka. Ég get svar- ið, að sú tilfinning, að stúlkan hefði verið í húsinu mánuðum saman, var svo sterk, að ég gat ekki losnað við hana. Ég sá að hjónin litu ánægð hvort á annað, þegar ég kynnti þau fyrir Goldy. Vinir mínir von- uðu allir, að ég myndi finna aðra stúlku, sem ég gæti elskað. En auðvitað hafði enginn búizt við, að sjá aðra eins stúlku og Goldy birtast, og það svona fljótt. Krakk- arnir vöknuðu og Lolla og Goldy fóru inn til þeirra. Við Joi heyrðum þær spjalla saman og við krakk- ana. Það var alveg eins og með- an Elinóra lifði. Jói Crandall leit á mig og lyfti annarri augabrún- inni. " ,,Laglega gert, Davíð," sagði hann brosandi. ,,Hvar fannstu hana?" ,,Hún er kunningi föður míns," sagði ég kæruleysislega, og reyndi að breiða yfir það, að stúlka, sem ég hafði ekki séð fyrr en í dag, skyldi vera þarna alveg eins og heima hjá sér. Jæja, Goldy og hjónin höfðu nóg að tala um, og það var gott, því hugsanir mínar voru allar á ringulreið. Ég var feginn, að Lollu og Goldy féll svo vel hvorri við aðra, því Lolla hafði verið bezta vinkona Elinóru. Ég sá, að Lollu var mikið í mun að fá Jóa út, lík- lega til að ég gæti verið einn með þessari rösku og yndislegu stúlku. ÁGÚST. 1956 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.