Heimilisritið - 01.08.1956, Síða 53

Heimilisritið - 01.08.1956, Síða 53
dags Maríu og munkarnir syngja henni helgisöngva. Kór: „Ave rosa, speciosa“. Jean tekur ekki þátt í söngnum, því að enda þótt hann elski himnadrottning- una skilur hann ekki latínu. Munkarnir segja Jean frá gerð- um sínum, söngvunum um Maríu mey og líkneskjunum, en hann hefur frá engu að segja. Jean: „Sérhver í þessu heilaga húsi“. Þeir skilja hann eftir með bróður Boniface, matreiðslu- manninum, sem hughreystir hann. „0, öfunda þá ekki“. „Guðsmóðir heilöcj með Guðs- soninn blíða“. Hann segir Jean söguna um það þegar María Guðsmóðir ætlaði að fela Jesú fyrir Heródesi og lyfjablómið opnaði blöð sín og fól barnið í þeim enda þótt rósin hefð'i synj- að um það. Með þessu var hann að benda Jean á að hvert verk, þó lítilfjörlegt þætti fyrir mann- anna sjónum, væri velþóknan- legt hinni heilögu mey. Af þessu lætur hann huggast og ákveður að þjóna henni með sínum hætti. Jean: „(), meyja, kærleiks móð- ir“. 111. þáttur Klausturkapellan. Jean kem- ur inn í sjónhvergingamanns- búningi sínum, nálgast hægum skrefum líkneski hinna rheilögu geyjar og ákveður að færa henni þau einu gæði, sem hann getur af hendi látið, söng sinn og dans. I ákafa sínum tekur hann ekki eftir því, að' munkarnir koma inn (Kór munlcanna: „Ave Cel- este Lilium"), en heldul áfram að dansa og syngja: „Dýrðar- skœra Drottins móðir'. Príorinn er að því kominn að hasta á hann þegar kraftaverk gerist. Líkneskið lýftir höndum og set- ur þær í blessunarstöðu yfir höfði Jean. Englakór: „ílósí- anna“. Munkarnir taka hann í dýrlingatölu og synkja („Sancta Maria, ore pro nobis"), en Jean er í fagnaðarleiðslu, því að nú skilur liann latínu. :,Að lokum skil ég latneska tungu“. Frá sér numinn af fögnuði hnígur hann til jarð'ar og devr. „Jean: „Dýr- lega sýn“. ,,StÆrsti laxinn, sem ég fékk, var svona stór!" ÁGÚST. 1956 51

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.