Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 53

Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 53
dags Maríu og munkarnir syngja henni helgisöngva. Kór: „Ave rosa, speciosa“. Jean tekur ekki þátt í söngnum, því að enda þótt hann elski himnadrottning- una skilur hann ekki latínu. Munkarnir segja Jean frá gerð- um sínum, söngvunum um Maríu mey og líkneskjunum, en hann hefur frá engu að segja. Jean: „Sérhver í þessu heilaga húsi“. Þeir skilja hann eftir með bróður Boniface, matreiðslu- manninum, sem hughreystir hann. „0, öfunda þá ekki“. „Guðsmóðir heilöcj með Guðs- soninn blíða“. Hann segir Jean söguna um það þegar María Guðsmóðir ætlaði að fela Jesú fyrir Heródesi og lyfjablómið opnaði blöð sín og fól barnið í þeim enda þótt rósin hefð'i synj- að um það. Með þessu var hann að benda Jean á að hvert verk, þó lítilfjörlegt þætti fyrir mann- anna sjónum, væri velþóknan- legt hinni heilögu mey. Af þessu lætur hann huggast og ákveður að þjóna henni með sínum hætti. Jean: „(), meyja, kærleiks móð- ir“. 111. þáttur Klausturkapellan. Jean kem- ur inn í sjónhvergingamanns- búningi sínum, nálgast hægum skrefum líkneski hinna rheilögu geyjar og ákveður að færa henni þau einu gæði, sem hann getur af hendi látið, söng sinn og dans. I ákafa sínum tekur hann ekki eftir því, að' munkarnir koma inn (Kór munlcanna: „Ave Cel- este Lilium"), en heldul áfram að dansa og syngja: „Dýrðar- skœra Drottins móðir'. Príorinn er að því kominn að hasta á hann þegar kraftaverk gerist. Líkneskið lýftir höndum og set- ur þær í blessunarstöðu yfir höfði Jean. Englakór: „ílósí- anna“. Munkarnir taka hann í dýrlingatölu og synkja („Sancta Maria, ore pro nobis"), en Jean er í fagnaðarleiðslu, því að nú skilur liann latínu. :,Að lokum skil ég latneska tungu“. Frá sér numinn af fögnuði hnígur hann til jarð'ar og devr. „Jean: „Dýr- lega sýn“. ,,StÆrsti laxinn, sem ég fékk, var svona stór!" ÁGÚST. 1956 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.