Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 58

Heimilisritið - 01.08.1956, Qupperneq 58
EFTIR ÞETTA játaði tannlækn- irinn. Það hafði verið ætlun hans að ryðja Curry Thomas úr vegi, til þess að geta svo sjálfur kvænst Elsie á eftir. Hann hafði þó ekki reiknað með, að vítisvélin myndi einnig særa hana. Það varð ekkert úr réttarhöld- unum yfir Hege læknir. Hann framdi sjálfsmorð, á meðan hann sat í gæzluvarðhaldi. Banner var dæmdur til eins árs hegningar- vinnu. * S M Æ L K I Kaupmaður nokkur keypti sér bruna- tryggingu, og sarna daginn brann verzl- un hans og vörugeymsla til kaldra kola. Vátryggjendurna grunaði ljótt, en þcir gátu ekkert sannað, svo þeir urðu að láta sér nægja að senda eftirfarandi bréf. „Herra minn! Þér keyptuð bruna- tryggingu kl. io árdegis, en eldsvoðinn byrjaði ekki fyrr en kl. 3.30 síðdegis. Viljið þér gjöra svo vel að gera grein fyrir þessari töf? “ * Maður nokkur kom á lögreglustöð- Una og þurfti að fylla þar út eyðublað. Hann gerði það þannig: Nafn: „Ég“. Heimilisfang: „Hér“. Staða: „Ágæt“. Fœddnr: „Já“. * Lítill drengur kom hlaupandi inn til móður sinnar og hrópaði æstur: „Mamma, mamma, það er spmnginn hundur úti á götu!“ „Af hverju heldurðu það, væni minn?“ spurði móðir hans. „Af því, að það cr annar hundur að pumpa hann upp.“ Á dansleik sem var haldinn hér í byrjun ástandsins á hernámsámnum, steig brezkur hermaður ofan á tæmar á stúlku cinni. Hermaðurinn baðst sam- stundis afsökunar og sagði: „Excuse me.“ En stúlkan misskildi hann og sagði: „O, ekki hérna.“ Á öðrum dansleik kom það sama fyr- ir og hermaðurinn sagði þá „Sorrv“. Stúlkan hélt, að maðurinn væri að kynna sig og svaraði: ,,Stína“. # Eiginmaðurinn settist við hlið konu sinnar, sem var að sauma á vél og sagði: „Heldurðu, að þú látir vélina ekki sauma of liratt. Svona, svona, nú saum- arðu rammskakkt, ntanneskja. Varaðu þig nú á þessu koddavershorni. Hægðu nú á þér og vertu ekki með fingurna fyrir. Svona, hægt nú, heyrirðu það?“ „Hvað er að þér, rnaður?" spurði eig- inkonan öldungis forviða. „Ég hef nú saumað á vél í 25 ár og aldrci þurft þinnar tilsagnar." „Ég hélt bara, að þú vildir, að ég segði þér svolítið til við saumaskapinn, cins og þú ert vön að segja mér til, þeg- ar ég keyri bílinn,“ sagði maðurinn. 56 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.