Heimilisritið - 01.06.1957, Page 62

Heimilisritið - 01.06.1957, Page 62
I einu vetfangi varO> hið voldnga loftski-p að logandi eldhafi. Farf>egar og áhöfn höfðu aðeins io sekúndur til að bjarga Ifinu. 60 sluppu lifandi, en 34 urði eld- inum að bráð. Flugsfjori Hindenburgs hefur enn Irú á Zeppelín-loff- skipunum ★ Tuttugu árum eftir að Hindenburg fórst, dreymir Þjóðverja enn um risaloftskip til farþegaflutnings yfir Atlantshaf Fáum við loftskip á ný? Margt bendir til þess. Og það eru auð- vitað þýzku Zeppelin-flugmenn- irnir gömlu, sem einkum mæla með því. Á fundi Loftsiglingafé- lagsins í Friedrichshafen hafa komið fram ráðagerðir um að byggja loftskip til farþegaflutn- ings yfir Atlantshaf. Því er hald- ið fram, að loftskipin séu örugg- ari en nokkur önnur loftför, og geti bocið upp á miklu meiri þægindi en fínustu farþegaflug- vélar. Hver farþegi getur fengið sinn eigin klefa, stórir gluggar veita 60 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.