Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.06.1957, Blaðsíða 62
I einu vetfangi varO> hið voldnga loftski-p að logandi eldhafi. Farf>egar og áhöfn höfðu aðeins io sekúndur til að bjarga Ifinu. 60 sluppu lifandi, en 34 urði eld- inum að bráð. Flugsfjori Hindenburgs hefur enn Irú á Zeppelín-loff- skipunum ★ Tuttugu árum eftir að Hindenburg fórst, dreymir Þjóðverja enn um risaloftskip til farþegaflutnings yfir Atlantshaf Fáum við loftskip á ný? Margt bendir til þess. Og það eru auð- vitað þýzku Zeppelin-flugmenn- irnir gömlu, sem einkum mæla með því. Á fundi Loftsiglingafé- lagsins í Friedrichshafen hafa komið fram ráðagerðir um að byggja loftskip til farþegaflutn- ings yfir Atlantshaf. Því er hald- ið fram, að loftskipin séu örugg- ari en nokkur önnur loftför, og geti bocið upp á miklu meiri þægindi en fínustu farþegaflug- vélar. Hver farþegi getur fengið sinn eigin klefa, stórir gluggar veita 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.