Heimilisritið - 01.02.1958, Page 2

Heimilisritið - 01.02.1958, Page 2
SÖGUR: Bls. Mary grípnr til sinna rá8a, eftir Mary Kjelgaard .............. 14 Ast í meinum ................. 33 Kastið ekki steini, sniásaga eftir Gerda Buntsen ............... 58 GREINAR: BIs. Drottningin fœr á baukinn .... 1 Rússneski meistaraspœjarinn lék á Ameríkana í níu ár ........... 8 Horfið fólk — Þúsundir manna hverfa á ári hverju ........ 11 Ég kyssi bara fyrir peninga — grein um Ingrid Bergman .... 13 Konungurinn, sem var kona — grein um Kristínu Svíadrottn- ingu ........................ 20 Arftaki Marilyn Monroe — um Jayne Mansfield ............. 23 Bófaforinginn var myrtur í rak- arastólnum — um endalok Alberts Anastasia ........... 29 A ð veiða fisk og konur ...... 50 „Kjarkinn má ei vanta" — um ást og hjónabönd ............ 55 ÝMISLEGT: Bls. Danslagatextar ................ 6 Bridgeþáttur ................. 54 Dœgradvöl .................... 57 Svör við Dægradvöl og Ráðning á ágúst-sept.-krossgátunni . . 63 Vissirðu það? — fróðleikur og fyndni ....................... 64 Smœlki bls. 5, 10, 12, 19, 23, 32, 53. 62- 63 Spurningar og svör — Vera svarar lesendum .... 2. og 3. kápusðía Verðlaunakrossgáta . . 4. kápusíða og svör VERA SVARAR HANN VILL FÁ AÐ KOMA INN Kæra Vera! Ég er ung stúlka og ég veit ekkert hvað ég á til bragðs að taka. Ég er auðvitað ástfangin eins og allar ungar stúlkur, en sá útvaldi er mesti gallagripur. Ef við förum saman á böll á hann 'það til að drekka sig fullan og hcimtar þá að fá að koma inn með mér á cftir, en það vil ég ekki. Og nú kem- ur það versta, kœra Vera. Ég hef nefni- lega frétt að þá fari hann til stelpna, sem ég veit að hafa slœmt orð á sér og fari inn með þeim. Auðvitað á ég að hœtta við hann, en ég er svo voða hrif- in. Viltu segja mér, Vera mín, hvað ég á að gera, láta hann fara eða lofa hon- um það sem ég veit að hann vill. Mcð fyrirfram þökk. —- Ráðalaus. E. s. Hvernig er skriftin? Það eru áreiðanlega fleiri stúlkur en þú, sem hafa þetta vandamál og vissu- lega er það óþolandi framkoma af hon- um að haga sér svona. Staðfesta þín cr til fyrirmyndar, því hrædd er ég um, að fleiri en ein og fleiri en tvær stúlkur hafi beðið ósigur í hinum eilífa smá- skæruhernaði karlmannanna. Þeir gcta nefnilega verið fjandanum seigari í þess- um efnum og sumar stúlkur telja það betra að láta þá hlaupa af sér hornin áður en hnappeldunni cr smellt á þá, þeir verði þá kannskc spakari og við- ráðanlegri á eftir. En ég er á móti þess- ari skoðun og hrædd er ég um að fáar stúlkur hafi geð í sér til þess að dcila (Framhald á 3. kápusíðu).

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.