Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 2

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 2
SÖGUR: Bls. Mary grípnr til sinna rá8a, eftir Mary Kjelgaard .............. 14 Ast í meinum ................. 33 Kastið ekki steini, sniásaga eftir Gerda Buntsen ............... 58 GREINAR: BIs. Drottningin fœr á baukinn .... 1 Rússneski meistaraspœjarinn lék á Ameríkana í níu ár ........... 8 Horfið fólk — Þúsundir manna hverfa á ári hverju ........ 11 Ég kyssi bara fyrir peninga — grein um Ingrid Bergman .... 13 Konungurinn, sem var kona — grein um Kristínu Svíadrottn- ingu ........................ 20 Arftaki Marilyn Monroe — um Jayne Mansfield ............. 23 Bófaforinginn var myrtur í rak- arastólnum — um endalok Alberts Anastasia ........... 29 A ð veiða fisk og konur ...... 50 „Kjarkinn má ei vanta" — um ást og hjónabönd ............ 55 ÝMISLEGT: Bls. Danslagatextar ................ 6 Bridgeþáttur ................. 54 Dœgradvöl .................... 57 Svör við Dægradvöl og Ráðning á ágúst-sept.-krossgátunni . . 63 Vissirðu það? — fróðleikur og fyndni ....................... 64 Smœlki bls. 5, 10, 12, 19, 23, 32, 53. 62- 63 Spurningar og svör — Vera svarar lesendum .... 2. og 3. kápusðía Verðlaunakrossgáta . . 4. kápusíða og svör VERA SVARAR HANN VILL FÁ AÐ KOMA INN Kæra Vera! Ég er ung stúlka og ég veit ekkert hvað ég á til bragðs að taka. Ég er auðvitað ástfangin eins og allar ungar stúlkur, en sá útvaldi er mesti gallagripur. Ef við förum saman á böll á hann 'það til að drekka sig fullan og hcimtar þá að fá að koma inn með mér á cftir, en það vil ég ekki. Og nú kem- ur það versta, kœra Vera. Ég hef nefni- lega frétt að þá fari hann til stelpna, sem ég veit að hafa slœmt orð á sér og fari inn með þeim. Auðvitað á ég að hœtta við hann, en ég er svo voða hrif- in. Viltu segja mér, Vera mín, hvað ég á að gera, láta hann fara eða lofa hon- um það sem ég veit að hann vill. Mcð fyrirfram þökk. —- Ráðalaus. E. s. Hvernig er skriftin? Það eru áreiðanlega fleiri stúlkur en þú, sem hafa þetta vandamál og vissu- lega er það óþolandi framkoma af hon- um að haga sér svona. Staðfesta þín cr til fyrirmyndar, því hrædd er ég um, að fleiri en ein og fleiri en tvær stúlkur hafi beðið ósigur í hinum eilífa smá- skæruhernaði karlmannanna. Þeir gcta nefnilega verið fjandanum seigari í þess- um efnum og sumar stúlkur telja það betra að láta þá hlaupa af sér hornin áður en hnappeldunni cr smellt á þá, þeir verði þá kannskc spakari og við- ráðanlegri á eftir. En ég er á móti þess- ari skoðun og hrædd er ég um að fáar stúlkur hafi geð í sér til þess að dcila (Framhald á 3. kápusíðu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.