Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 6

Heimilisritið - 01.02.1958, Qupperneq 6
ið sér úti um karlmann til að vernda þaer og sjá fyrir þörfum þeirra. Það leið rúmt ár þangað til Simone ákvað að kaupa sér dýr- indis loðfeld, sem hún átti reynd- ar ekki eyri fyrir. ,,Við skulum tala við stjúpu þína,“ sagði Si- mone við vinkonu sína. ,,Kann- ske lánar hún okkur peninga. Ef hún er með einhver þráa, ættum við ekki að vera í vandraeðum að taka þá af henni.“ Louise þorði ekki að malda í móinn og féllst á að heimsækja gömlu konuna. En þá fór ekki alt eftir áætlun. Gömlu frú Level grunaði strax, hvað var á seyði. Það varð til þess að Simone og Louise börðu hana til óbóta, en gamla konan var samt nógu hörð af sér til þess að komast út í glugga og kalla á hjálp. Simone óttaðist að lenda í klóm lögreglunnar og flýtti sér út um bakdyrnar, en lét vinkonu sína um að bjarga sér sjálfri. — Louise tókst að komast út úr hús- inu, en gamla konan gat sagt lögreglunni frá henni og Louise var handtekin nokkrum dögum eftir árásina. Simone flýti sér þegar í stað til Parísar og gleymdi vinkonu sinni, þar til hún las dóminn yfir henni. Enda þótt hún hefði lit- að hár sitt, breyttist lunderni hennar ekki vitund, og það leið ekki á löngu þar til hún var orð- in fræg meðal glæpalýðsins í París. Svo liðu nokkrar vikur og Simone gleymdi ótta sínum við lögregluna og fangelsið, og hélt uppteknum hætti að tæla fé út úr ferðamönnum og sveitamönnum. Hinn 12. júní 1950 handtóku tveir lögreglumenn laglega stúlku í ljósum sumarkjól. Það var Si- mone. Hún reyndi að klóra lög- regluna og barðist um á hæl og hnakka, en lögreglumennirnir stungu henni inn í lögreglubílinn og fóru með hana á stöðina. Þar var hún ákærð fyrir að hafa stol- ið 320 þúsund frönkum frá ríkum iðjuhöldi, sem hafði eytt nóttinni hjá henni. ,,Reynið þið að sanna það,“ hvæsti hún er hún var færð í La Roauette, kvennafangelsið í út- hverfi Parísar. Rétt einu sinni var Simone bak við lás og slá og að þessu sinni leit út fyrir að hún myndi verða að dúsa þar lengi. Málið var ósköp einfalt og ljóst. Sex vikum eftir handtöku hennar, var málið tekið fyrir rétt. Simone kom í rétarsalinn með þeim fasta ásetningi, að gera sem mest úr kvenlegum ynd- isþokka sínum og hafði fengið vinkonur sínar í fangelsinu til þess að lána sér varalit og and- litsfarða. 4 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.