Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.02.1958, Blaðsíða 16
Mary grípur til sinna ráða Smásaga efir MARY KJELGAARD ☆ ,,NEI, nú er sannarlega kom- inn tími til að binda endi á þetta“ hugsaði Mary með sér einn laug- ardagsmorgun, þegar þessu hafði farið fram í heila viku. — ,,Nú verður Charlotta Grant að læra þá list, að láta Bob Conrad af- skiptalausan með öllu. Það er ég, sem hef einkaleyfi á honum, en hvorki hún né nokkur önnur kvensnift.“ Síminn hringdi rétt þegar Mary var að setjast að morgunverðar- borðinu. „Halló." sagði hún og reyndi að tala rólega. ,,Halló,“ sagði Bob á hinum enda línunnar. — ,,Verður þú með okkur í dag?“ ,,Auðvitað,“ svaraði hjarta hennar með ákafa og ,,Ja . . .“ svaraði rödd hennar, kuldalega og dræmt. ,,Ég sæki þig þá eftir svona klukkustund. Við ætlum að skreppa út í sumarbústað þeirra Tracy-hjónanna. Heljar mikið samkvæmi, vertu alveg viss. Nóg að drekka og alt það. . . .“ ,,Allt það,“ hugsaði Mary með sér — ,,þýðir fyrst og fremst Charlotta." ,,En spennandi," sagði hún og reyndi að tala glaðlega. —,,Mað- ur fer bara strax að hlakka til. Ég skal reyna að verða tilbúin eftir klukkustund eða svo.“ Móðir hennar brosti með eftir- væntingarfullum svip: — ,,Jæja, á nú að fara eitthvað út og skemmta sér ?“ spurði hún. ,,Það er eftir því hvernig á það er litið, svaraði Mary. — ,,Við ætlum að skreppa út í sumarskála Tracy-fjölskyldunn- ar, eins og venjulega." ,,Eru það ekki þau hjón, sem hafa þennan merkilega sumar- gest, þessa stúlku, sem kann að dáleiða?" spurði frú Reese. ,,Hún getur bara dáleitt karl- menn," sagði Mary. — ,,Og þessa stundina er það einungis minn útvaldi, sem allur hennar 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.